Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. desember 2023 13:20 Taylor Swift hefur farið mikinn í ár. Buda Mendes/TAS23/Getty Images Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. Tímaritið greinir frá þessu í dag. Þar á bæ hefur manneskja ársins verið valin frá árinu 1927. Sá sem verður fyrir valinu er talinn hafa haft mestu áhrif á fréttir ársins, hvort sem það er til góðs eða ills. Söngkonan skýtur því manneskjum líkt og Karli Bretlandskonungi og Barbie dúkkunni ref fyrir rass. Þau voru meðal átta sem tímaritið hafði áður tilkynnt að kæmu til greina í valinu. Sam Jacobs, ritstjóri TIME segir það ekki auðvelt verk að velja manneskju ársins. Í ár endurspegli valið gleði, tímaritið hafi valið manneskju sem bæti veröld margra. Taylor Swift (@taylorswift13) is TIME's 2023 Person of the Year https://t.co/oyjR55azCZ pic.twitter.com/m2qbIbd5TX— TIME (@TIME) December 6, 2023 „Hún var eins og veðrið, hún var alls staðar,“ segir Jacobs sem ræddi valið á sjónvarpsstöðinni NBC. Í umsögn tímaritsins kemur fram að afrek söngkonunnar séu margvísleg og listinn yfir þau langur. Volodomír Selenskí, forseti Úkraínu og „andi Úkraínu“ var valinn manneskja ársins í fyrra. Árið 2021 var Elon Musk, stofnandi Tesla og SpaceX manneskja ársins hjá TIME en Joe Biden og Kamala Harris, þá verðandi forseti og varaforseti, árið 2020. Fréttir ársins 2023 Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira
Tímaritið greinir frá þessu í dag. Þar á bæ hefur manneskja ársins verið valin frá árinu 1927. Sá sem verður fyrir valinu er talinn hafa haft mestu áhrif á fréttir ársins, hvort sem það er til góðs eða ills. Söngkonan skýtur því manneskjum líkt og Karli Bretlandskonungi og Barbie dúkkunni ref fyrir rass. Þau voru meðal átta sem tímaritið hafði áður tilkynnt að kæmu til greina í valinu. Sam Jacobs, ritstjóri TIME segir það ekki auðvelt verk að velja manneskju ársins. Í ár endurspegli valið gleði, tímaritið hafi valið manneskju sem bæti veröld margra. Taylor Swift (@taylorswift13) is TIME's 2023 Person of the Year https://t.co/oyjR55azCZ pic.twitter.com/m2qbIbd5TX— TIME (@TIME) December 6, 2023 „Hún var eins og veðrið, hún var alls staðar,“ segir Jacobs sem ræddi valið á sjónvarpsstöðinni NBC. Í umsögn tímaritsins kemur fram að afrek söngkonunnar séu margvísleg og listinn yfir þau langur. Volodomír Selenskí, forseti Úkraínu og „andi Úkraínu“ var valinn manneskja ársins í fyrra. Árið 2021 var Elon Musk, stofnandi Tesla og SpaceX manneskja ársins hjá TIME en Joe Biden og Kamala Harris, þá verðandi forseti og varaforseti, árið 2020.
Fréttir ársins 2023 Tónlist Bandaríkin Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Sjá meira