Mikael í undanúrslit á meðan Íslendingalið Lyngby er úr leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2023 19:11 Mikael er komin í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. Vísir/Getty Images Íslendingalið Lyngby komst ekki í 8-liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. AGF, lið Mikaels Neville Anderson, er hins vegar komið áfram í undanúrslit. Í 8-liða úrslitum er keppt heima og að heiman. AGF komst áfram þrátt fyrir 2-1 tap á útivelli gegn Bröndby þar sem liðið vann heimaleik sinn 2-0. Mikael spilaði 82 mínútur í leik dagsins. Lyngby var í slæmum málum þegar liðið tók á móti B-deildarliði Fredericia í dag eftir 3-2 tap á útivelli. Þá var Kolbeinn Birgir Finnsson í leikbanni eftir að fá rautt spjald fyrir að sparka í vatnsbrúsa eftir að hann kom út af í þeim leik. Lyngby var einnig án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem er að glíma við meiðsli. Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliði Lyngby í dag á meðan Sævar Atli Magnússon var á varamannabekknum. Liðið gat vart byrjað verr en á fyrstu mínútu leiksins fékk gamla brýnið Andras Bjelland rautt spjald og Lyngby því manni færri það sem eftir lifði leiks. Tíu mínútum síðar komst Fredericia yfir og héldu gestirnir þeirri forystu allt til leiksloka þó svo að Sævar Atli hafi komið inn af bekknum á 58. mínútu, lokatölur 0-1. Í gær féllu Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn úr leik gegn Silkeborg en FCK er ríkjandi beikarmeistari. Það er hins vegar ljóst að liðið mun ekki verja bikarinn úr þessu. Liðin sem eru komin í undanúrslit eru AGF, Nordsjælland, Silkeborg og Fredericia. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Sjá meira
Í 8-liða úrslitum er keppt heima og að heiman. AGF komst áfram þrátt fyrir 2-1 tap á útivelli gegn Bröndby þar sem liðið vann heimaleik sinn 2-0. Mikael spilaði 82 mínútur í leik dagsins. Lyngby var í slæmum málum þegar liðið tók á móti B-deildarliði Fredericia í dag eftir 3-2 tap á útivelli. Þá var Kolbeinn Birgir Finnsson í leikbanni eftir að fá rautt spjald fyrir að sparka í vatnsbrúsa eftir að hann kom út af í þeim leik. Lyngby var einnig án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem er að glíma við meiðsli. Andri Lucas Guðjohnsen var í byrjunarliði Lyngby í dag á meðan Sævar Atli Magnússon var á varamannabekknum. Liðið gat vart byrjað verr en á fyrstu mínútu leiksins fékk gamla brýnið Andras Bjelland rautt spjald og Lyngby því manni færri það sem eftir lifði leiks. Tíu mínútum síðar komst Fredericia yfir og héldu gestirnir þeirri forystu allt til leiksloka þó svo að Sævar Atli hafi komið inn af bekknum á 58. mínútu, lokatölur 0-1. Í gær féllu Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn úr leik gegn Silkeborg en FCK er ríkjandi beikarmeistari. Það er hins vegar ljóst að liðið mun ekki verja bikarinn úr þessu. Liðin sem eru komin í undanúrslit eru AGF, Nordsjælland, Silkeborg og Fredericia.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Sjá meira