Um er að 278 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1965 í U, í svokölluðum Fúnkísstíl.

Eignin skiptist í stórt og opið alrými sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu. Í rýminu eru stór og bjartir gluggar til suðurs.
Í eldhúsi er vegleg innrétting úr spónlagðri eik með góðu skápaplássi og marmara á borðum. Stór og vegleg eyja aðskilur rýmin að. Úr alrými er gengið inn í arinstofu með fallega hlöðnum vegg með Drápuhlíðargrjóti.
Nánari upplýsingar má finna á fasteignavef Vísis.







