Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu í nótt Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 19. desember 2023 12:58 Himinn var rauður þegar eldgosið var í hámarki í nótt sem leið. Von er á gosmengun á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Aníta guðlaug Einar Halldórsson teymisstjóri loftgæðateymis Umhverfissstofnunar segir að gosmengunar gæti orðið vart á höfuðborgarsvæðinu seint í nótt eða fyrramálið. Það kemur einnig fram í tilkynningu á síðu Veðurstofunnar. Einar segir í samtali við fréttastofu að gasmengunin úr gosinu sé ekki eins mikil og búist var við miðað við stærð strókana sem sáust í gær. Hann segir að það sé líklega vegna þess að kvikan hafi að mestu leyti verið búin að afgasa sig þegar hún braust upp á yfirborðið á ellefta tímanum í gær. Lykt í Þorlákshöfn „Það hefur lítið verið um gasmengun, allavega enn sem komið er í byggð. Það var aðeins í Selfossi í nótt en fór ekki yfir heilsuverndarmörk,“ segir Einar og bætir við að staðan líti betur út en hún gerði í gærkvöldi. Samt sem áður hafi borist tilkynning frá íbúa í Þorlákshöfn sem sagði að sterk brennisteinslykt fyndist í bænum. „Vindáttin er þannig að hún færist aðeins yfir Vestmannaeyjar og þar en þá verður hún búin að þynnast aðeins út. Samt sem áður ætti hún að vera undir heilsuverndarmörkum miðað við þetta líkan,“ segir Einar. Mengunin er ekki slík að hún ógni heilsu fólks en að þó geti verið að viðkvæmir finni fyrir einkennum ef það er úti í langan tíma þegar mengunin er sem þéttust. Vestmannaeyjar í dag, Reykjavík á morgun Í tilkynningu Veðurstofu segir að lítil virkni sé við suðurenda sprungunnar við Hagafell og að mesta hraunsrennslið leiti í austur í átt að Fagradalsfjalli. Einnig að gosmökkurinn bærist í dag undan vestan og norðvestan átt. „Gasmengunar gæti orðið vart í Vestmannaeyjum í dag, en ekki annars staðar í byggð. Samkvæmt veðurspá gæti gasmengunar orðið vart á höfuðborgarsvæðinu seint í nótt eða í fyrramálið,“ segir í tilkynningunni. Þar kemur einnig fram að nýtt hættumatskort sé í bígerð og að það verði birt seinna í dag. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Reykjavík Ölfus Vestmannaeyjar Loftgæði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira
Einar segir í samtali við fréttastofu að gasmengunin úr gosinu sé ekki eins mikil og búist var við miðað við stærð strókana sem sáust í gær. Hann segir að það sé líklega vegna þess að kvikan hafi að mestu leyti verið búin að afgasa sig þegar hún braust upp á yfirborðið á ellefta tímanum í gær. Lykt í Þorlákshöfn „Það hefur lítið verið um gasmengun, allavega enn sem komið er í byggð. Það var aðeins í Selfossi í nótt en fór ekki yfir heilsuverndarmörk,“ segir Einar og bætir við að staðan líti betur út en hún gerði í gærkvöldi. Samt sem áður hafi borist tilkynning frá íbúa í Þorlákshöfn sem sagði að sterk brennisteinslykt fyndist í bænum. „Vindáttin er þannig að hún færist aðeins yfir Vestmannaeyjar og þar en þá verður hún búin að þynnast aðeins út. Samt sem áður ætti hún að vera undir heilsuverndarmörkum miðað við þetta líkan,“ segir Einar. Mengunin er ekki slík að hún ógni heilsu fólks en að þó geti verið að viðkvæmir finni fyrir einkennum ef það er úti í langan tíma þegar mengunin er sem þéttust. Vestmannaeyjar í dag, Reykjavík á morgun Í tilkynningu Veðurstofu segir að lítil virkni sé við suðurenda sprungunnar við Hagafell og að mesta hraunsrennslið leiti í austur í átt að Fagradalsfjalli. Einnig að gosmökkurinn bærist í dag undan vestan og norðvestan átt. „Gasmengunar gæti orðið vart í Vestmannaeyjum í dag, en ekki annars staðar í byggð. Samkvæmt veðurspá gæti gasmengunar orðið vart á höfuðborgarsvæðinu seint í nótt eða í fyrramálið,“ segir í tilkynningunni. Þar kemur einnig fram að nýtt hættumatskort sé í bígerð og að það verði birt seinna í dag.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Reykjavík Ölfus Vestmannaeyjar Loftgæði Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira