Vilja útvíkka veikindaréttinn til veikinda nákominna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. desember 2023 06:29 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR. Vísir/Vilhelm Útvíkkun veikindaréttarins, þannig að hann nái einnig til þess þegar fólk þarf að sinna veikum fjölskyldumeðlimum, verður líklega meðal baráttumála í komandi kjaraviðræðum. Þetta segja forystumenn innan verkalýðshreyfingarinnar í samtali við Morgunblaðið. Blaðið hefur eftir Þórarni Eyfjörð, formanni Sameykis, að áhersla á aukinn veikindarétt vegna veikinda nákominna hafi aukist á félagsfundum Sameykis á síðustu árum og undir þetta tekur Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. „Við verðum vör við þetta og það er að verða ríkari krafa í kjarasamningum að útvíkka veikindaréttinn þannig að hann nái til nánustu aðstandenda. Þetta er í kröfugerð okkar fyrir komandi kjarasamninga,“ segir Ragnar. Viðmælendur Morgunblaðsins segja það hafa færst í vöxt að fólk þurfi að vera frá vegna veikinda nánustu ættingja og að þetta megi meðal annars rekja til skorts á úrræðum í þjónustu við aldraða og stöðunnar á hjúkrunarheimilum. „Við höfum séð dæmi um hjón sem eru komin í mikið umönnunarhlutverk gagnvart foreldrum beggja og annast þá allt upp í fjóra aldraða ástvini, sem eru á biðlistum og fá ekki þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Þetta tengist beint umræðunni í samfélaginu um slaka stöðu hjúkrunarheimila og kemur fram á öllum fundum hjá okkur. Þetta er nokkuð sem við sem samfélag þurfum að skoða heilt yfir og á breiðum grunni,“ segir Þórarinn. Kjaraviðræður 2023 Heilbrigðismál Eldri borgarar Kjaramál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Þetta segja forystumenn innan verkalýðshreyfingarinnar í samtali við Morgunblaðið. Blaðið hefur eftir Þórarni Eyfjörð, formanni Sameykis, að áhersla á aukinn veikindarétt vegna veikinda nákominna hafi aukist á félagsfundum Sameykis á síðustu árum og undir þetta tekur Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. „Við verðum vör við þetta og það er að verða ríkari krafa í kjarasamningum að útvíkka veikindaréttinn þannig að hann nái til nánustu aðstandenda. Þetta er í kröfugerð okkar fyrir komandi kjarasamninga,“ segir Ragnar. Viðmælendur Morgunblaðsins segja það hafa færst í vöxt að fólk þurfi að vera frá vegna veikinda nánustu ættingja og að þetta megi meðal annars rekja til skorts á úrræðum í þjónustu við aldraða og stöðunnar á hjúkrunarheimilum. „Við höfum séð dæmi um hjón sem eru komin í mikið umönnunarhlutverk gagnvart foreldrum beggja og annast þá allt upp í fjóra aldraða ástvini, sem eru á biðlistum og fá ekki þá þjónustu sem þeir þurfa á að halda. Þetta tengist beint umræðunni í samfélaginu um slaka stöðu hjúkrunarheimila og kemur fram á öllum fundum hjá okkur. Þetta er nokkuð sem við sem samfélag þurfum að skoða heilt yfir og á breiðum grunni,“ segir Þórarinn.
Kjaraviðræður 2023 Heilbrigðismál Eldri borgarar Kjaramál Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira