Jakkafötum og verkfærum stolið úr geymslum Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2024 11:48 Skúli Jónsson stöðvarstjóri segir verð á þýfi oft í svo lítilli snertingu við veriðmætið að það sé með ólíkindum að fólk skuli leyfa sér að kaupa það. vísir/vilhelm Geymsla 1 er með aðstöðu á Gjáhellu á Völlunum í Hafnarfirði þar sem boðin eru upp á bil til leigu þar sem fólk getur geymt ýmislegt úr búslóð sinni. Í desembermánuði á síðasta ári lágu menn á því lúalaginu að brjótast þar inn og hafa eitt og annað með sér. „Þetta var í byrjun desember aðallega og svo aftur 19. desember,“ segir Skúli Jónsson stöðvarstjóri hjá lögreglunni. Þar er málið til rannsóknar. „Þetta voru einhverjar tíu geymslur í það heila sem farið var í.“ Að sögn Skúla hefur einn aðili verið handtekinn vegna þessara innbrota en þá fannst þýfi við leit í bifreið; verkfæri og fatnaður. „Já, ég sá tvenn eða þrenn jakkaföt. Þetta var fullur fólksbíll. Við höfum verið að vinna að því að koma þessu út fyrir hátíðarnar og litið eftir hér,“ segir Skúli. Samkvæmt ábendingu sem Vísir barst var hér um að ræða glæpagengi að erlendum uppruna en Skúli segist ekki geta staðfest neitt um það. „Það var sem sagt einn handtekinn og fleiri grunaðir. Eins og geta má nærri var talsvert mál að koma þýfinu á réttan stað. Fólk vissi varla hvað það var sem það hafði komið fyrir í geymslum sínum. „En það virðist markaður fyrir þýfi af þessu tagi,“ segir Skúli. Hann segir verð á þessum hlutum oft ekki í neinu samræmi við virði þeirra og með ólíkindum að fólk skuli leyfa sér að kaupa þetta. Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
„Þetta var í byrjun desember aðallega og svo aftur 19. desember,“ segir Skúli Jónsson stöðvarstjóri hjá lögreglunni. Þar er málið til rannsóknar. „Þetta voru einhverjar tíu geymslur í það heila sem farið var í.“ Að sögn Skúla hefur einn aðili verið handtekinn vegna þessara innbrota en þá fannst þýfi við leit í bifreið; verkfæri og fatnaður. „Já, ég sá tvenn eða þrenn jakkaföt. Þetta var fullur fólksbíll. Við höfum verið að vinna að því að koma þessu út fyrir hátíðarnar og litið eftir hér,“ segir Skúli. Samkvæmt ábendingu sem Vísir barst var hér um að ræða glæpagengi að erlendum uppruna en Skúli segist ekki geta staðfest neitt um það. „Það var sem sagt einn handtekinn og fleiri grunaðir. Eins og geta má nærri var talsvert mál að koma þýfinu á réttan stað. Fólk vissi varla hvað það var sem það hafði komið fyrir í geymslum sínum. „En það virðist markaður fyrir þýfi af þessu tagi,“ segir Skúli. Hann segir verð á þessum hlutum oft ekki í neinu samræmi við virði þeirra og með ólíkindum að fólk skuli leyfa sér að kaupa þetta.
Lögreglumál Hafnarfjörður Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira