Nálægt því að fá Kristian sem sé „skrýtið“ núna Sindri Sverrisson skrifar 3. janúar 2024 16:30 Kristian Nökkvi Hlynsson fagnar einu af mörkum sínum fyrir Ajax í vetur. Hann hefur stimplað sig rækilega inn í aðalliðið eftir að hafa verið leikmaður varaliðsins síðustu ár. Getty/Jeroen van den Berg Ekki mátti miklu muna að Kristian Nökkvi Hlynsson, einn nýjasti A-landsliðsmaður Íslands í fótbolta, færi frá Ajax til De Graafschap í sumar. Í staðinn er hann kominn í stórt hlutverk hjá hollensku risunum. Frá þessu greinir Peter Bijvelds, yfirmaður íþróttamála hjá De Graafschap, í hlaðvarpsþættinum De Stem van De Viljverberg. Liðið er í toppbaráttu næstefstu deildar Hollands. „Við enduðum á að fá Simon Colyn [frá PSV] sem nýja „tíu“ [fremsta miðjumann] en ég reyndi samt mikið að fá Hlynsson frá Ajax. Það gekk á endanum ekki upp. Ajax leyfði það ekki en þeir íhuguðu það í nokkurn tíma,“ sagði Bijvelds. Eftir arfaslakt gengi Ajax í upphafi leiktíðar fór Kristian að fá tækifæri í liðinu og stimplaði sig rækilega inn, en hann hefur nú spilað tólf deildarleiki og skorað fjögur mörk, enn 19 ára gamall. Ajax hefur rokið upp töfluna og er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar eftir átta leiki í röð án taps, eftir að hafa verið í fallbaráttu. „Það frábæra við fótboltann er hvað hlutirnir geta gerst hratt. Núna er hann byrjunarliðsmaður hjá aðalliðinu. Núna er eiginlega skrýtið að ég sé að segja þetta [að Ajax hefði íhugað að láta Kristian fara] en það var fyrir hálfri leiktíð síðan,“ sagði Bijvelds sem tók ekki fram hvort að um möguleg kaup eða lán hefði verið að ræða. Hollenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Frá þessu greinir Peter Bijvelds, yfirmaður íþróttamála hjá De Graafschap, í hlaðvarpsþættinum De Stem van De Viljverberg. Liðið er í toppbaráttu næstefstu deildar Hollands. „Við enduðum á að fá Simon Colyn [frá PSV] sem nýja „tíu“ [fremsta miðjumann] en ég reyndi samt mikið að fá Hlynsson frá Ajax. Það gekk á endanum ekki upp. Ajax leyfði það ekki en þeir íhuguðu það í nokkurn tíma,“ sagði Bijvelds. Eftir arfaslakt gengi Ajax í upphafi leiktíðar fór Kristian að fá tækifæri í liðinu og stimplaði sig rækilega inn, en hann hefur nú spilað tólf deildarleiki og skorað fjögur mörk, enn 19 ára gamall. Ajax hefur rokið upp töfluna og er í 5. sæti úrvalsdeildarinnar eftir átta leiki í röð án taps, eftir að hafa verið í fallbaráttu. „Það frábæra við fótboltann er hvað hlutirnir geta gerst hratt. Núna er hann byrjunarliðsmaður hjá aðalliðinu. Núna er eiginlega skrýtið að ég sé að segja þetta [að Ajax hefði íhugað að láta Kristian fara] en það var fyrir hálfri leiktíð síðan,“ sagði Bijvelds sem tók ekki fram hvort að um möguleg kaup eða lán hefði verið að ræða.
Hollenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira