Ten Hag segir fyrstu viðræðurnar við Ratcliffe hafi verið mjög jákvæðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2024 09:00 Erik ten Hag er ánægður með nýja eigendur og nýjar hugmyndir þeirra. Getty/Visionhaus Það var gott hljóð í Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann var spurður út í fund sinn með Sir Jim Ratcliffe og INEOS fólkinu hans. Ten Hag hitti Ratcliffe og félaga á miðvikudaginn eftir að tilkynnt var um að INEOS væri búið að kaupa 25 prósent hlut í Manchester United og taka um leið yfir stjórnina á öllum knattspyrnutengdum málum hjá félaginu. Ten Hag: We had a long meeting with INEOS and it was positive, very positive . On many issues, we are on the same page. It was very positive, I think, on both sides. It was a very constructive meeting. They have good ideas . pic.twitter.com/NufPGm40hr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 4, 2024 Það verður reyndar ekki skrifað undir samninginn fyrr en í febrúar en hollenski stjórinn er sannfærður um að koma þeirra séu góðar fréttir fyrir félagið. „Mjög jákvæðar samræður, verð ég að segja,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi. Hann sjálfur er undir mikilli pressu eftir dapurt gengi United en er ánægður með ferska vinda tengdum nýjum eigendum. „Við fórum á langan fund og sátum saman í marga klukkutíma. Við vorum á sömu blaðsíðu í mörgum málum og þetta var mjög jákvætt frá báðum aðilum. Þetta var mjög uppbyggilegur fundur og okkur hlakkar til samstarfsins,“ sagði Ten Hag. „Þeir eru með góðar hugmyndir og við verðum að sjá til hvort við getum tekið mikið af þeim inn til okkar,“ sagði Ten Hag. Næti leikur Manchester United er á móti Wigan Athletic í enska bikarnum á mánudaginn. Ten Hag staðfesti að félagið væri búið að framlengja samninga sína við þá Aaron Wan-Bissaka, Victor Lindelöf og Hannibal. Þá eru viðræður í gangi við Raphaël Varane og Anthony Martial, sem báðir renna út á samning í sumar. Erik ten Hag tells of very positive Jim Ratcliffe meeting at Manchester United https://t.co/SvascHfMtJ— Guardian sport (@guardian_sport) January 4, 2024 Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Ten Hag hitti Ratcliffe og félaga á miðvikudaginn eftir að tilkynnt var um að INEOS væri búið að kaupa 25 prósent hlut í Manchester United og taka um leið yfir stjórnina á öllum knattspyrnutengdum málum hjá félaginu. Ten Hag: We had a long meeting with INEOS and it was positive, very positive . On many issues, we are on the same page. It was very positive, I think, on both sides. It was a very constructive meeting. They have good ideas . pic.twitter.com/NufPGm40hr— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 4, 2024 Það verður reyndar ekki skrifað undir samninginn fyrr en í febrúar en hollenski stjórinn er sannfærður um að koma þeirra séu góðar fréttir fyrir félagið. „Mjög jákvæðar samræður, verð ég að segja,“ sagði Erik ten Hag á blaðamannafundi. Hann sjálfur er undir mikilli pressu eftir dapurt gengi United en er ánægður með ferska vinda tengdum nýjum eigendum. „Við fórum á langan fund og sátum saman í marga klukkutíma. Við vorum á sömu blaðsíðu í mörgum málum og þetta var mjög jákvætt frá báðum aðilum. Þetta var mjög uppbyggilegur fundur og okkur hlakkar til samstarfsins,“ sagði Ten Hag. „Þeir eru með góðar hugmyndir og við verðum að sjá til hvort við getum tekið mikið af þeim inn til okkar,“ sagði Ten Hag. Næti leikur Manchester United er á móti Wigan Athletic í enska bikarnum á mánudaginn. Ten Hag staðfesti að félagið væri búið að framlengja samninga sína við þá Aaron Wan-Bissaka, Victor Lindelöf og Hannibal. Þá eru viðræður í gangi við Raphaël Varane og Anthony Martial, sem báðir renna út á samning í sumar. Erik ten Hag tells of very positive Jim Ratcliffe meeting at Manchester United https://t.co/SvascHfMtJ— Guardian sport (@guardian_sport) January 4, 2024
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira