Ætlar ekki í eigin afmælisveislu því enginn frægur mætir Jón Þór Stefánsson skrifar 9. janúar 2024 20:59 Margir frægir voru tilkynntir sem gestir í veislunni, en svo virðist sem enginn þeirra muni mæta, ekki einu sinni sjálft afmælisbarnið, Robert F. Kennedy. EPA Bandaríski forsetaframbjóðandinn Robert F. Kennedy yngri mun ekki mæta í eigin afmælisveislu. Um er að ræða pólitíska fjáröflunarhátíð sem verður haldinn þann 22. janúar í tilefni af sjötíu ára afmæli Kennedys. Veislan fer fram í borginni Indian Wells í Kaliforníuríki Bandaríkjanna. Greint hafði verið frá fyrirhugaðri komu tónlistarkonunnar Dionne Warwick, Hollywood-leikarans Martin Sheen, ítalska söngvarans Andrea Bocelli og fyrrverandi hnefaleikappans Mike Tyson. Þau hafa þó öll gefið út að þau ætli ekki að mæta í veisluna og þá gerir Kennedy slíkt hið sama. Warwick var fyrst að bregðast við fregnum um fyrirhugaða komu hennar. Hún sagði í færslu á samfélagsmiðlinum X að tilkynningar um slíkt væru „algjörlega fáránlegar“. Martin Sheen, sem gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Apocalypse Now og lék forseta Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttunum West Wing, sló á svipaða strengi. „Ég styð ekki Robert F. Kennedy yngri, og ég ætla ekki að mæta í partýið hans.“ Hann hefur síðan bætt við að hann styðji Joe Biden, sitjandi Bandaríkjaforseta, í komandi forsetakosningum vestanhafs. Líkt og áður segir hafa Bocelli og Tyson einnig tilkynnt að þeir ætli sér ekki að mæta. Eins og nafn Roberts F. Kennedy gefur til kynna þá er hann innvinnklaður í Kennedy-fjölskylduna. Hann er sonur Roberts „Bobby“ Kennedy, forsetaframbjóðanda, sem var skotinn til bana árið 1968, og þá er hann frændi Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta sem var einnig skotinn til bana, fimm árum fyrr. Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Hollywood Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Um er að ræða pólitíska fjáröflunarhátíð sem verður haldinn þann 22. janúar í tilefni af sjötíu ára afmæli Kennedys. Veislan fer fram í borginni Indian Wells í Kaliforníuríki Bandaríkjanna. Greint hafði verið frá fyrirhugaðri komu tónlistarkonunnar Dionne Warwick, Hollywood-leikarans Martin Sheen, ítalska söngvarans Andrea Bocelli og fyrrverandi hnefaleikappans Mike Tyson. Þau hafa þó öll gefið út að þau ætli ekki að mæta í veisluna og þá gerir Kennedy slíkt hið sama. Warwick var fyrst að bregðast við fregnum um fyrirhugaða komu hennar. Hún sagði í færslu á samfélagsmiðlinum X að tilkynningar um slíkt væru „algjörlega fáránlegar“. Martin Sheen, sem gerði garðinn frægan í kvikmyndinni Apocalypse Now og lék forseta Bandaríkjanna í sjónvarpsþáttunum West Wing, sló á svipaða strengi. „Ég styð ekki Robert F. Kennedy yngri, og ég ætla ekki að mæta í partýið hans.“ Hann hefur síðan bætt við að hann styðji Joe Biden, sitjandi Bandaríkjaforseta, í komandi forsetakosningum vestanhafs. Líkt og áður segir hafa Bocelli og Tyson einnig tilkynnt að þeir ætli sér ekki að mæta. Eins og nafn Roberts F. Kennedy gefur til kynna þá er hann innvinnklaður í Kennedy-fjölskylduna. Hann er sonur Roberts „Bobby“ Kennedy, forsetaframbjóðanda, sem var skotinn til bana árið 1968, og þá er hann frændi Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta sem var einnig skotinn til bana, fimm árum fyrr.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Hollywood Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira