Hátíðin er haldin í 96. skipti í ár og verður þáttarstjórnandinn Jimmy Kimmel kynnir. Það ríkir alltaf mikil eftirvænting eftir tilnefningunum.
Streymið hefst klukkan 13:30 á íslenskum tíma og má nálgast hér fyrir neðan. Einnig er hægt að fylgjast með textalýsingu hér fyrir neðan.
Sömuleiðis verða Óskarsverðlaunin sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 10. mars.