Algjör markaþurrð í nýju samstarfi Messi og Suárez Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 16:00 Undirbúningstímabilið byrjar ekki vel hjá Lionel Messi og félögum Inter Miami þegar kemur að því að setja boltann í mark mótherjanna. Getty/Carmen Mandato Vinirnir Lionel Messi og Luis Suárez eru sameinaðir á nýjan leik inn á fótboltavellinum en það er ekki hægt að segja að þeir fari vel af stað með Inter Miami liðinu. Suárez samdi við bandaríska félagið á dögunum og er enn af mörgum vinum Messi sem Inter Miami hefur samið við á síðustu misserum. Nýtt tímabil er að hefjast og undirbúningstímabilið er nú í fullum gangi. Inter Miami er nú búið að spila tvo æfingarleiki þar sem þeir vinirnir Messi og Suárez hafa byrjað saman í framlínunni. Þetta eru tveir af bestu sóknarmönnum heims síðasta áratuginn en uppskeran er heldur rýr í þessum fyrstu leikjum. Tonight s Starting XI vs FC Dallas 6PM ET | Stream live here https://t.co/xA4nhOOdHm, https://t.co/s0kWYOW9dw pic.twitter.com/TsuCD2pYls— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) January 22, 2024 Útkoman úr þessum tveimur leikjum en nefnilega allt annað en glæsileg. Inter Miami tapaði 1-0 á móti FC Dallas í nótt og gerði markalaust jafntefli í fyrsta æfingarleiknum sínum. Liðið er því búið að spila tvo heila leiki án þess að skora eitt einasta mark. Messi var með 11 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum á sínu fyrsta tímabili og hjálpaði því að vinna deildabikarinn. Hann er vissulega að verða 37 ára gamall í sumar en það er engu að síður búist við því að hann geti tekið MLS-deildina með trompi í ár. Næst á dagskrá er ferðalag til Sádi-Arabíu þar sem liðið mætir Al Hilal næsta mánudag og svo liði Cristiano Ronaldo, Al-Nassr, í framhaldinu. Liðið á einnig eftir að fara til Hong Kong en tímabilið í MLS-deildinni hefst síðan 22. febrúar. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Sjá meira
Suárez samdi við bandaríska félagið á dögunum og er enn af mörgum vinum Messi sem Inter Miami hefur samið við á síðustu misserum. Nýtt tímabil er að hefjast og undirbúningstímabilið er nú í fullum gangi. Inter Miami er nú búið að spila tvo æfingarleiki þar sem þeir vinirnir Messi og Suárez hafa byrjað saman í framlínunni. Þetta eru tveir af bestu sóknarmönnum heims síðasta áratuginn en uppskeran er heldur rýr í þessum fyrstu leikjum. Tonight s Starting XI vs FC Dallas 6PM ET | Stream live here https://t.co/xA4nhOOdHm, https://t.co/s0kWYOW9dw pic.twitter.com/TsuCD2pYls— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) January 22, 2024 Útkoman úr þessum tveimur leikjum en nefnilega allt annað en glæsileg. Inter Miami tapaði 1-0 á móti FC Dallas í nótt og gerði markalaust jafntefli í fyrsta æfingarleiknum sínum. Liðið er því búið að spila tvo heila leiki án þess að skora eitt einasta mark. Messi var með 11 mörk og 5 stoðsendingar í 14 leikjum á sínu fyrsta tímabili og hjálpaði því að vinna deildabikarinn. Hann er vissulega að verða 37 ára gamall í sumar en það er engu að síður búist við því að hann geti tekið MLS-deildina með trompi í ár. Næst á dagskrá er ferðalag til Sádi-Arabíu þar sem liðið mætir Al Hilal næsta mánudag og svo liði Cristiano Ronaldo, Al-Nassr, í framhaldinu. Liðið á einnig eftir að fara til Hong Kong en tímabilið í MLS-deildinni hefst síðan 22. febrúar.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Sjá meira