Ingibjörg og Selma Sól áttust við í fyrsta leik í Þýskalandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 28. janúar 2024 19:25 Selma Sól (t.v.) og Ingibjörg Sigurðardóttir eru liðsfélagar í íslenska landsliðinu en stóðu andspænis hvor annari í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Dave Howarth - CameraSport via Getty Images Ingibjörg Sigurðardóttir spilaði allan leikinn í vörn Duisburg sem tapaði 1-2 gegn Selmu Sól Magnúsdóttur og liðsfélögum hennar í 1. FC Nürnberg. Þær voru báðar að spila fyrsta leik fyrir félögin. Selma Sól gekk í raðir Nürnberg frá Rosenborg í Noregi. Ingibjörg Sigurðardóttir skrifaði undir hjá Duisburg eftir að Vålerenga í Noregi neitaði að bjóða henni samning. Duisburg byrjaði leikinn afar illa og var lent tveimur mörkum undir eftir aðeins þriggja mínútna leik. Medina Dešić skoraði fyrsta markið strax á 1. mínútu leiksins. Vanessa Haim tvöfaldaði svo forystuna fyrir 1. FC Nürnberg á 3. mínútu. Alexandra Emmerling minnkaði muninn fyrir Duisburg í seinni hálfleik en fleiri urðu mörkin ekki að þessu sinni og Duisburg sat eftir með sárt ennið. Duisburg dúsir í 12. og neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 2 stig úr 11 leikjum. 1. FC Nürnberg fór með þessum sigri úr fallsæti og upp í 10. sæti, tveimur stigum fyrir ofan Leipzig. Þýski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. 12. janúar 2024 20:16 Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. 19. janúar 2024 13:30 Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira
Þær voru báðar að spila fyrsta leik fyrir félögin. Selma Sól gekk í raðir Nürnberg frá Rosenborg í Noregi. Ingibjörg Sigurðardóttir skrifaði undir hjá Duisburg eftir að Vålerenga í Noregi neitaði að bjóða henni samning. Duisburg byrjaði leikinn afar illa og var lent tveimur mörkum undir eftir aðeins þriggja mínútna leik. Medina Dešić skoraði fyrsta markið strax á 1. mínútu leiksins. Vanessa Haim tvöfaldaði svo forystuna fyrir 1. FC Nürnberg á 3. mínútu. Alexandra Emmerling minnkaði muninn fyrir Duisburg í seinni hálfleik en fleiri urðu mörkin ekki að þessu sinni og Duisburg sat eftir með sárt ennið. Duisburg dúsir í 12. og neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 2 stig úr 11 leikjum. 1. FC Nürnberg fór með þessum sigri úr fallsæti og upp í 10. sæti, tveimur stigum fyrir ofan Leipzig.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. 12. janúar 2024 20:16 Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. 19. janúar 2024 13:30 Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira
Ingibjörg til liðs við Duisburg Ingibjörg Sigurðardóttir, íslenska landsliðskonan, hefur gengið til liðs við þýska félagið Duisburg. 12. janúar 2024 20:16
Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. 19. janúar 2024 13:30