Sjáðu þegar Albert var millimetrum frá því að skora stórkostlegt mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 09:00 Albert Guðmundsson var svo nálægt því að skora sitt tíunda deildarmark fyrir Genoa á leiktíðinni. Getty/ Simone Arveda Albert Guðmundsson fékk ekki mark skráð á sig í Seríu A í gær en hann átti þó markið nánast skuldlaust. Albert og félagar í Genoa unnu 2-1 sigur á Lecce í ítölsku deildinni í gær. Eftir þennan sigur er liðið í ellefta sæti og Albert er áfram í aðalhlutverki hjá nýliðunum. Albert skoraði reyndar ekki í leiknum en hann var ótrúlega nálægt því að skot hans úr aukaspyrnu bjó til jöfnunarmark liðsins. Albert átti þá skot úr aukaspyrnu í slána og niður en það munaði aðeins millimetrum að boltinn færi inn fyrir línuna. Liðsfélagi Alberts, Mateo Retegui, var hins vegar réttur maður á réttum stað og skallaði frákastið í markið. Caleb Ekuban skoraði síðan sigurmarkið sex mínútum síðar. Það má sjá þetta frábæra skot Alberts hér fyrir ofan og hversu litlu munaði að hann hefði skorað. Hann fór til dómara leiksins til að athuga hvort að hann hefði ekki örugglega athugað úrið sitt og þar með marklínutæknina. Í ljós kom að marklínutæknin hjálpaði ekki okkar manni því boltinn fór ekki allur yfir línuna. Albert er engu að síður kominn með níu deildarmörk á tímabilinu og þetta hefði því verið hans tíunda mark. Hann er eins og er í fjórða til sjöunda sæti yfir markahæstu menn Seríu A á leiktíðinni. Það eru aðeins þrír menn sem hafa skorað meira en íslenski framherjinn en það eru Lautaro Martinez hjá Inter (19 mörk), Dusan Vlahovic hjá Juventus (12 mörk) og Olivier Giroud hjá AC Milan (10 mörk). Ítalski boltinn Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira
Albert og félagar í Genoa unnu 2-1 sigur á Lecce í ítölsku deildinni í gær. Eftir þennan sigur er liðið í ellefta sæti og Albert er áfram í aðalhlutverki hjá nýliðunum. Albert skoraði reyndar ekki í leiknum en hann var ótrúlega nálægt því að skot hans úr aukaspyrnu bjó til jöfnunarmark liðsins. Albert átti þá skot úr aukaspyrnu í slána og niður en það munaði aðeins millimetrum að boltinn færi inn fyrir línuna. Liðsfélagi Alberts, Mateo Retegui, var hins vegar réttur maður á réttum stað og skallaði frákastið í markið. Caleb Ekuban skoraði síðan sigurmarkið sex mínútum síðar. Það má sjá þetta frábæra skot Alberts hér fyrir ofan og hversu litlu munaði að hann hefði skorað. Hann fór til dómara leiksins til að athuga hvort að hann hefði ekki örugglega athugað úrið sitt og þar með marklínutæknina. Í ljós kom að marklínutæknin hjálpaði ekki okkar manni því boltinn fór ekki allur yfir línuna. Albert er engu að síður kominn með níu deildarmörk á tímabilinu og þetta hefði því verið hans tíunda mark. Hann er eins og er í fjórða til sjöunda sæti yfir markahæstu menn Seríu A á leiktíðinni. Það eru aðeins þrír menn sem hafa skorað meira en íslenski framherjinn en það eru Lautaro Martinez hjá Inter (19 mörk), Dusan Vlahovic hjá Juventus (12 mörk) og Olivier Giroud hjá AC Milan (10 mörk).
Ítalski boltinn Mest lesið Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Fótbolti „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Körfubolti Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Fótbolti Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Körfubolti Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Fótbolti Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Íslenski boltinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira