Þrjár stúlkur látnar eftir kynfæramisþyrmingu í Sierra Leone Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. febrúar 2024 06:56 Umskurður kvenna tíðkast enn í um 30 ríkjum heims. Getty/Europa Press/Carlos Lujan Lögregluyfirvöld í Síerra Leóne rannsaka nú dauðsföll þriggja stúlkna sem létust eftir að þær voru látna gangast undir umskurð, sem felur í sér að ytri kynfæri kvenna eru fjarlægð að öllu leyti eða að hluta til. Um hreina misþyrmingu er að ræða, enda um að ræða óafturkræft tjón á líkama stúlkna og kvenna og aðgerðirnar oft framkvæmdar með tilfallandi eggvopnum og án deyfingar. Umskurður er víðast hvar bannaður og talinn alvarlegt brot á réttindum kvenna en tíðkast enn í um 30 ríkjum. Samkvæmt staðarmiðlum létust Adamsay Sesay, 12 ára, Salamatu Jalloh, 13 ára og Kadiatu Bangura, 17 ára, þegar nokkurs konar hátíð fór fram í norðvesturhluta Síerra Leóne í janúar. Að sögn Aminata Koroma, framkvæmdastjóra Forum Against Harmful Practices, eru foreldrar stúlknanna og þeir sem framkvæmdu umskurðinn nú í haldi lögreglu. FAHP hefur barist fyrir löggjöf gegn umskurði kvenna. Samtökin hafa einnig efnt til hátíða þar sem stúlkur eru teknar í tölu fullorðina, án þess að umskurður eigi þátt. Koroma segir umskurðin tíðkast í samfélögum þar sem margt sé jákvætt en áskorunin sé sú að útrýma umskurði úr menningu þeirra. Koroma segist ekki eiga von á því að sjá umskurð heyra sögunni til en það muni vonandi gerast á líftíma næstu kynslóðar, sem muni verða sú kynslóð sem tekst að uppræta ófögnuðinn. Síerra Leóne Kynferðisofbeldi Mannréttindi Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Áfrýjaði og fékk mun þyngri dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur Innlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Fleiri fréttir Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Sjá meira
Um hreina misþyrmingu er að ræða, enda um að ræða óafturkræft tjón á líkama stúlkna og kvenna og aðgerðirnar oft framkvæmdar með tilfallandi eggvopnum og án deyfingar. Umskurður er víðast hvar bannaður og talinn alvarlegt brot á réttindum kvenna en tíðkast enn í um 30 ríkjum. Samkvæmt staðarmiðlum létust Adamsay Sesay, 12 ára, Salamatu Jalloh, 13 ára og Kadiatu Bangura, 17 ára, þegar nokkurs konar hátíð fór fram í norðvesturhluta Síerra Leóne í janúar. Að sögn Aminata Koroma, framkvæmdastjóra Forum Against Harmful Practices, eru foreldrar stúlknanna og þeir sem framkvæmdu umskurðinn nú í haldi lögreglu. FAHP hefur barist fyrir löggjöf gegn umskurði kvenna. Samtökin hafa einnig efnt til hátíða þar sem stúlkur eru teknar í tölu fullorðina, án þess að umskurður eigi þátt. Koroma segir umskurðin tíðkast í samfélögum þar sem margt sé jákvætt en áskorunin sé sú að útrýma umskurði úr menningu þeirra. Koroma segist ekki eiga von á því að sjá umskurð heyra sögunni til en það muni vonandi gerast á líftíma næstu kynslóðar, sem muni verða sú kynslóð sem tekst að uppræta ófögnuðinn.
Síerra Leóne Kynferðisofbeldi Mannréttindi Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent „Fall er fararheill“ Innlent Áfrýjaði og fékk mun þyngri dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur Innlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Tveir neita sök og þriðji hugsar sig um í Teslu-íkveikjumáli Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Áhyggjur af dýravelferð í réttum: Lömb troðast undir í margmenni Innlent Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Innlent Fleiri fréttir Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Grípa þurfi í taumana vegna berklasmita hjá börnum í Evrópu Fundu þúsundir mynda, myndskráa og kynlífsdúkku sem lítur út eins og barn Fuglaflensa greinist í sauðfé á Englandi Yfir 1.100 handteknir í mótmælunum í Tyrklandi Sjá meira