Þrír nýliðar í Stjörnuleik NBA deildarinnar í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2024 14:01 Tyrese Maxey hefur spilað vel með Philadelphia 76ers og hefur nú verið valinn í sinn fyrsta stjörnuleik. AP/Rick Bowmer Þrír NBA leikmenn taka þátt í sínum fyrsta Stjörnuleik í ár en í nótt kom í ljós hvaða leikmenn bætast í hóp byrjunarliðsleikmennina sem voru kosnir þangað inn af áhugafólki um deildina. Jalen Brunson, bakvörður New York Knicks, Tyrese Maxey, bakvörður Philadelphia 76ers og Paolo Banchero, framherji Orlando Magic fá allir að taka þátt í sinum fyrsta stjörnuleik. Nýliðarnir koma allir úr Austurdeildinni en hinir varamennirnir þar eru Donovan Mitchell hjá Cleveland Cavaliers (fimmta sinn), Jaylen Brown hjá Boston Celtics (þriðja), Julius Randle hjá New York Knicks (þriðja) og Bam Adebayo hjá Miami Heat (þriðja). The Eastern Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/JsM1Q3EB05— NBA (@NBA) February 2, 2024 Í vesturdeildinni eru varamennirnir Stephen Curry hjá Golden State Warriors (tíunda skiptið), Anthony Davis hjá Los Angeles Lakers (níunda), þeir Paul George (níunda) og Kawhi Leonard (sjötta) hjá LA Clippers, Devin Booker hjá Phoenix Sun (fjórða), Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves (fjórða) og liðsfélagi hans Anthony Edwards (annað skiptið). The Western Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/vKxnwBwFgG— NBA (@NBA) February 2, 2024 Áður hafði verið tilkynnt um byrjunarliðin. Hjá Austrinu byrja Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Jayson Tatum, Tyrese Haliburton og Damian Lillard en hjá Vestrinu byrja LeBron James, Kevin Durant, Nikola Jokic, Luka Doncic og Shai Gilgeous-Alexander. Þjálfarar deildanna kjósa varamennina í liðið. Verði forföll er það síðan yfirmaður deildarinnar, Adam Silver, sem velur mann í staðinn. Tveir eru líklegir til að missa af leiknum. Julius Randle er meiddur á öxl og Joel Embiid er meiddur á hné. Meðal leikmanna sem var gengið fram hjá í valinu eru De’Aaron Fox og Domantas Sabonis hjá Sacramento Kings, Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves, Kristaps Porzingis hjá Boston Celtics, Jamal Murray hjá Denver Nuggets, Trae Young hjá Atlanta Hawks, James Harden hjá Los Angeles Clippers og svo auðvitað nýliðinn Victor Wembanyama hjá San Antonio Spurs. Stjörnuhelgin fer fram í Indianapolis og endar á sjálfum stjörnuleiknum 18. febrúar næstkomandi. The 2024 #NBAAllStar Rosters! pic.twitter.com/MVCan5VWV0— NBA (@NBA) February 2, 2024 NBA Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
Jalen Brunson, bakvörður New York Knicks, Tyrese Maxey, bakvörður Philadelphia 76ers og Paolo Banchero, framherji Orlando Magic fá allir að taka þátt í sinum fyrsta stjörnuleik. Nýliðarnir koma allir úr Austurdeildinni en hinir varamennirnir þar eru Donovan Mitchell hjá Cleveland Cavaliers (fimmta sinn), Jaylen Brown hjá Boston Celtics (þriðja), Julius Randle hjá New York Knicks (þriðja) og Bam Adebayo hjá Miami Heat (þriðja). The Eastern Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/JsM1Q3EB05— NBA (@NBA) February 2, 2024 Í vesturdeildinni eru varamennirnir Stephen Curry hjá Golden State Warriors (tíunda skiptið), Anthony Davis hjá Los Angeles Lakers (níunda), þeir Paul George (níunda) og Kawhi Leonard (sjötta) hjá LA Clippers, Devin Booker hjá Phoenix Sun (fjórða), Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves (fjórða) og liðsfélagi hans Anthony Edwards (annað skiptið). The Western Conference #NBAAllStar reserves are announced! pic.twitter.com/vKxnwBwFgG— NBA (@NBA) February 2, 2024 Áður hafði verið tilkynnt um byrjunarliðin. Hjá Austrinu byrja Giannis Antetokounmpo, Joel Embiid, Jayson Tatum, Tyrese Haliburton og Damian Lillard en hjá Vestrinu byrja LeBron James, Kevin Durant, Nikola Jokic, Luka Doncic og Shai Gilgeous-Alexander. Þjálfarar deildanna kjósa varamennina í liðið. Verði forföll er það síðan yfirmaður deildarinnar, Adam Silver, sem velur mann í staðinn. Tveir eru líklegir til að missa af leiknum. Julius Randle er meiddur á öxl og Joel Embiid er meiddur á hné. Meðal leikmanna sem var gengið fram hjá í valinu eru De’Aaron Fox og Domantas Sabonis hjá Sacramento Kings, Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves, Kristaps Porzingis hjá Boston Celtics, Jamal Murray hjá Denver Nuggets, Trae Young hjá Atlanta Hawks, James Harden hjá Los Angeles Clippers og svo auðvitað nýliðinn Victor Wembanyama hjá San Antonio Spurs. Stjörnuhelgin fer fram í Indianapolis og endar á sjálfum stjörnuleiknum 18. febrúar næstkomandi. The 2024 #NBAAllStar Rosters! pic.twitter.com/MVCan5VWV0— NBA (@NBA) February 2, 2024
NBA Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira