Seldist upp á úrslitakvöld Idol á innan við mínútu Lovísa Arnardóttir skrifar 3. febrúar 2024 13:11 Frá keppninni í gær. Stöð 2 Miðar á úrslitaþátt Idol seldust upp á innan við mínútu þegar miðasalan hófst klukkan 12 á hádegi á vef tix.is. Úrslitin af Idol fara fram næsta föstudagskvöld. Í gær varð ljóst hverjir þrír munu keppa til sigurs næsta föstudag. Það eru þau Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney. „Það kom bæði okkur á Stöð 2 og samstarfsaðilum okkar hjá Tix gríðarlega á óvart hversu hratt miðarnir seldust upp. Um leið og við gleðjumst yfir þessum miklu vinsældum þykir okkur leitt að geta ekki annað þessari miklu eftirspurn,“ segir Eva Georgs Ásudóttir sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney komust áfram í gær. Í gær kom fram að í næstu viku muni einn keppandi detta út eftir fyrstu lotu. Í fyrstu lotu syngja allir þrír keppendur eitt lag. Eftir það keppa þau tvö sem eftir eru um titilinn Idol sigurvegarinn 2024. Idol Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja á morgun Spennan magnast og standa nú aðeins fjórir keppendur eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Anna Fanney, Björgvin, Jóna Margrét og Stefán Óli stíga á stokk í undanúrslitaþættinum í Idolhöllinni annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 1. febrúar 2024 09:19 Myndaveisla: Rafmögnuð spenna böðuð í Hollywood glamúr Þriðji þáttur af Idol þáttunum sem sýndir eru í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Sex keppendur stigu á svið í Idol höllinni að Fossaleyni en einungis fjórir stóðu eftir í lok kvölds. 30. janúar 2024 07:00 Bríet táraðist Í Idol-keppni föstudagskvöldsins var kvikmynda- og sjónvarpsþáttaþema og áttu keppendur að velja sér lag úr þeim flokki. 29. janúar 2024 09:41 Tveir keppendur sendir heim í kvöld: „Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður“ Þriðji þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sex keppendur mættu til leiks en aðeins fjórir komust áfram í lok kvölds. Tveir keppendur voru sendir heim. 26. janúar 2024 21:03 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Þriðji þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sex keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands 25. janúar 2024 10:13 Elísabet stal senunni: „Flutningur sem rústar svona keppni“ Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 22. janúar 2024 10:31 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Í gær varð ljóst hverjir þrír munu keppa til sigurs næsta föstudag. Það eru þau Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney. „Það kom bæði okkur á Stöð 2 og samstarfsaðilum okkar hjá Tix gríðarlega á óvart hversu hratt miðarnir seldust upp. Um leið og við gleðjumst yfir þessum miklu vinsældum þykir okkur leitt að geta ekki annað þessari miklu eftirspurn,“ segir Eva Georgs Ásudóttir sjónvarpsstjóri Stöðvar 2. Jóna Margrét, Björgvin og Anna Fanney komust áfram í gær. Í gær kom fram að í næstu viku muni einn keppandi detta út eftir fyrstu lotu. Í fyrstu lotu syngja allir þrír keppendur eitt lag. Eftir það keppa þau tvö sem eftir eru um titilinn Idol sigurvegarinn 2024.
Idol Tengdar fréttir Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja á morgun Spennan magnast og standa nú aðeins fjórir keppendur eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Anna Fanney, Björgvin, Jóna Margrét og Stefán Óli stíga á stokk í undanúrslitaþættinum í Idolhöllinni annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 1. febrúar 2024 09:19 Myndaveisla: Rafmögnuð spenna böðuð í Hollywood glamúr Þriðji þáttur af Idol þáttunum sem sýndir eru í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Sex keppendur stigu á svið í Idol höllinni að Fossaleyni en einungis fjórir stóðu eftir í lok kvölds. 30. janúar 2024 07:00 Bríet táraðist Í Idol-keppni föstudagskvöldsins var kvikmynda- og sjónvarpsþáttaþema og áttu keppendur að velja sér lag úr þeim flokki. 29. janúar 2024 09:41 Tveir keppendur sendir heim í kvöld: „Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður“ Þriðji þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sex keppendur mættu til leiks en aðeins fjórir komust áfram í lok kvölds. Tveir keppendur voru sendir heim. 26. janúar 2024 21:03 Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Þriðji þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sex keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands 25. janúar 2024 10:13 Elísabet stal senunni: „Flutningur sem rústar svona keppni“ Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 22. janúar 2024 10:31 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja á morgun Spennan magnast og standa nú aðeins fjórir keppendur eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Anna Fanney, Björgvin, Jóna Margrét og Stefán Óli stíga á stokk í undanúrslitaþættinum í Idolhöllinni annað kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2. 1. febrúar 2024 09:19
Myndaveisla: Rafmögnuð spenna böðuð í Hollywood glamúr Þriðji þáttur af Idol þáttunum sem sýndir eru í beinni útsendingu fór fram síðastliðið föstudagskvöld. Sex keppendur stigu á svið í Idol höllinni að Fossaleyni en einungis fjórir stóðu eftir í lok kvölds. 30. janúar 2024 07:00
Bríet táraðist Í Idol-keppni föstudagskvöldsins var kvikmynda- og sjónvarpsþáttaþema og áttu keppendur að velja sér lag úr þeim flokki. 29. janúar 2024 09:41
Tveir keppendur sendir heim í kvöld: „Þetta er fáránlegt, ég er bara pirraður“ Þriðji þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni í kvöld. Þátturinn var æsispennandi, sex keppendur mættu til leiks en aðeins fjórir komust áfram í lok kvölds. Tveir keppendur voru sendir heim. 26. janúar 2024 21:03
Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja annað kvöld Þriðji þáttur útsláttarkeppni Idol fer fram annað kvöld í beinni útsendingu frá Idolhöllinni að Fossaleyni. Aðeins sex keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands 25. janúar 2024 10:13
Elísabet stal senunni: „Flutningur sem rústar svona keppni“ Annar þáttur Idolsins í beinni útsendingu fór fram í Idolhöllinni á föstudagskvöldið. Þátturinn var æsispennandi, sjö keppendur mættu til leiks en aðeins sex komust áfram í lok kvölds. 22. janúar 2024 10:31