Skandall í Mahomes fjölskyldunni rétt fyrir Super Bowl leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 07:31 Patrick Mahomes faðmar hér föður sinn fyrir leik hjá Kansas City Chiefs. Fréttir af ölvunarakstri föður hans koma rétt fyrir stærsta leik ársins. Getty/Scott Winters Faðir Patrick Mahomes var handtekinn um helgina eftir að hann var uppvís að því að keyra undir áhrifum. Patrick Mahomes eldri er 54 ára gamall og var tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas fylki. Hann slapp úr fangelsinu daginn eftir eða þegar hann hafði greitt tryggingu upp á tíu þúsund dollara eða rúmlega 1,3 milljón íslenskra króna. JUST IN: Patrick Mahomes Sr. has been arrested for DWI for the third time just days before his son plays in the Super Bowl.Mahomes Sr. was charged with his second DWI in 2018 and was sentenced to 40 days in jail.The third DWI offense is a third degree felony meaning he could pic.twitter.com/yhYJQTLfEH— Collin Rugg (@CollinRugg) February 4, 2024 Mahomes gæti átt á hættu að vera dæmdur í tíu ára fanglesi samkvæmt lögum í Texas. Sonur hans er að spila til úrslita um NFL titilinn í Super Bowl í Las Vegas um næstu helgi þegar Kansas City Chiefs mætir San Francisco 49ers. Mahomes eldri var einnig tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas árið 2018 og fékk þá 40 daga dóm. Hann spilaði fyrir sex félög í bandarísku hafnaboltadeildinni frá 1992 til 2003. Patrick Mahomes Sr. was arrested for driving while intoxicated for the third time or more.All we know https://t.co/5ZeFUYjU3t pic.twitter.com/6dvkoFcyQw— TMZ (@TMZ) February 5, 2024 NFL Ofurskálin Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sjá meira
Patrick Mahomes eldri er 54 ára gamall og var tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas fylki. Hann slapp úr fangelsinu daginn eftir eða þegar hann hafði greitt tryggingu upp á tíu þúsund dollara eða rúmlega 1,3 milljón íslenskra króna. JUST IN: Patrick Mahomes Sr. has been arrested for DWI for the third time just days before his son plays in the Super Bowl.Mahomes Sr. was charged with his second DWI in 2018 and was sentenced to 40 days in jail.The third DWI offense is a third degree felony meaning he could pic.twitter.com/yhYJQTLfEH— Collin Rugg (@CollinRugg) February 4, 2024 Mahomes gæti átt á hættu að vera dæmdur í tíu ára fanglesi samkvæmt lögum í Texas. Sonur hans er að spila til úrslita um NFL titilinn í Super Bowl í Las Vegas um næstu helgi þegar Kansas City Chiefs mætir San Francisco 49ers. Mahomes eldri var einnig tekinn fyrir ölvunarakstur í Texas árið 2018 og fékk þá 40 daga dóm. Hann spilaði fyrir sex félög í bandarísku hafnaboltadeildinni frá 1992 til 2003. Patrick Mahomes Sr. was arrested for driving while intoxicated for the third time or more.All we know https://t.co/5ZeFUYjU3t pic.twitter.com/6dvkoFcyQw— TMZ (@TMZ) February 5, 2024
NFL Ofurskálin Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Dagskráin í dag: Úrslitaleikir og hitað upp fyrir úrslitakeppnina Sjá meira