Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Boði Logason skrifar 8. febrúar 2024 12:17 Hlustendaverðlaunin fara fram í Gamla bíó 21. mars næstkomandi. Miðasala hefst á næstu dögum á Tix.is Vísir Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin í Gamla bíó að þessu sinni. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Í ár er kynntur til leiks nýr verðlaunaflokkur, X ársins. Eins og áður segir fer hátíðin fram á í Gamla bíó 21. mars næstkomandi og verður í beinni útsendingu á vísi. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en kosningin stendur til 22. febrúar. Neðst í fréttinni má sjá öll myndböndin sem eru tilnefnd í flokknum Myndband ársins. Lag ársins: Parísarhjól – GDRN Nylon – Einu sinni enn Mugison – É dúdda mía Skína – Patrik ft Luigi Verðandi – Skálmöld Krumla – Iceguys Bakka ekki út – Aron Can og Birnir Hún Ógnar mér – Flott Flytjandi ársins: Laufey Lín Iceguys Stuðlabandið Stjórnin Una Torfa Mugison Patrik GusGus Söngkona ársins: Klara Elías Una Torfa Sigríður Beinteinsdóttir Vigdís Hafliðadóttir GDRN Diljá Laufey Lín Nanna Söngvari ársins: Friðrik Ómar Magni Ásgeirsson Friðrik Dór Emmsjé Gauti Aron Can Bubbi Mugison Magnús Kjartan Nýliði ársins: Patrik Diljá Iceguys Celebs Kjalar Kári Egilsson Snæfríður Jónfrí Plata ársins: Bubbi Morthens – Ljós og skuggar Daniil – 600 GusGus – Danceorama Laufey Lín – Bewitched Hipsumhaps – Ást og Praktík Mugison – É dúdda mía FLOTT – Pottþétt flott Skálmöld – Ýdalir X ársins: Skálmöld Dream Wife Gus Gus Purrkur Pillnik Agnar Eldberg Rock Paper Sisters Spacestation Hylur Myndband ársins: Iceguys – Krumla Flott – Hún ógnar mér Emmsjé Gauti – Þúsund hjörtu Jói P – Fram í rauðan dauðann Nylon – Einu sinni enn Kónguló ft Neonme – The water in me Klemens Hannigan – Never loved someone so much Lúpína – Yfir skýin Snæfríður – Lilies Birgir Hákon, Mcan, Birnir og Issi – 16 bars FM95BLÖ - Í dalinn Jónfrí - Andalusia Hlustendaverðlaunin FM957 X977 Bylgjan Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin í Gamla bíó að þessu sinni. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Í ár er kynntur til leiks nýr verðlaunaflokkur, X ársins. Eins og áður segir fer hátíðin fram á í Gamla bíó 21. mars næstkomandi og verður í beinni útsendingu á vísi. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en kosningin stendur til 22. febrúar. Neðst í fréttinni má sjá öll myndböndin sem eru tilnefnd í flokknum Myndband ársins. Lag ársins: Parísarhjól – GDRN Nylon – Einu sinni enn Mugison – É dúdda mía Skína – Patrik ft Luigi Verðandi – Skálmöld Krumla – Iceguys Bakka ekki út – Aron Can og Birnir Hún Ógnar mér – Flott Flytjandi ársins: Laufey Lín Iceguys Stuðlabandið Stjórnin Una Torfa Mugison Patrik GusGus Söngkona ársins: Klara Elías Una Torfa Sigríður Beinteinsdóttir Vigdís Hafliðadóttir GDRN Diljá Laufey Lín Nanna Söngvari ársins: Friðrik Ómar Magni Ásgeirsson Friðrik Dór Emmsjé Gauti Aron Can Bubbi Mugison Magnús Kjartan Nýliði ársins: Patrik Diljá Iceguys Celebs Kjalar Kári Egilsson Snæfríður Jónfrí Plata ársins: Bubbi Morthens – Ljós og skuggar Daniil – 600 GusGus – Danceorama Laufey Lín – Bewitched Hipsumhaps – Ást og Praktík Mugison – É dúdda mía FLOTT – Pottþétt flott Skálmöld – Ýdalir X ársins: Skálmöld Dream Wife Gus Gus Purrkur Pillnik Agnar Eldberg Rock Paper Sisters Spacestation Hylur Myndband ársins: Iceguys – Krumla Flott – Hún ógnar mér Emmsjé Gauti – Þúsund hjörtu Jói P – Fram í rauðan dauðann Nylon – Einu sinni enn Kónguló ft Neonme – The water in me Klemens Hannigan – Never loved someone so much Lúpína – Yfir skýin Snæfríður – Lilies Birgir Hákon, Mcan, Birnir og Issi – 16 bars FM95BLÖ - Í dalinn Jónfrí - Andalusia
Hlustendaverðlaunin FM957 X977 Bylgjan Mest lesið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Segist vera orðinn of gamall Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum Lífið Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Lífið Gossip girl stjarna orðinn faðir Lífið Fleiri fréttir Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Dreymir um að verða rithöfundur Af hverju talar Áslaug Arna um „smjörklípumenn“? Kvennaathvarfið á allra vörum Fann ástina á Prikinu Átta Dalvíkingar grófu sig í snjóhús í hamfaraveðri Krakkatían: Bangsímon, borðspil og bílar Glanni glæpur og íþróttaálfurinn í Keflavík Elsta popphljómsveit heims að leggja upp laupana Býður í sósupartý í Smekkleysu á sunnudag Fréttatía vikunnar: Hlustendaverðlaunin, sjötugsafmæli og gjaldþrot Svona var stemningin á Nasa Sjá meira