Elsti þjálfari deildarinnar en hefur ekkert hugsað um að hætta Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. febrúar 2024 23:31 Andy Reid verður elsti þjálfari deildarinnar á næsta tímabili Rob Carr/Getty Images Andy Reid hampaði Ofurskálinni í þriðja sinn með Kansas City Chiefs í nótt eftir sigur í úrslitaleik gegn San Francisco 49ers. Þrátt fyrir að vera kominn á háan aldur mun þjálfarinn ekki láta af störfum og lofaði stuðningsmönnum að stýra liðinu á næsta tímabili. Andy verður 66 ára gamall í mars og mun á næsta tímabili verða elsti þjálfari deildarinnar eftir að Bill Belichick, 71 árs, og Pete Carroll, 72 ára, létu nýlega af störfum. Margir höfðu spáð því að Andy Reid myndi tilkynna starfslok í kjölfar Ofurskálarinnar í gær, en hann blés strax á þær sögusagnir. Andy Reid confirms at day-after press conference that he WILL return for the 2024 season: “I haven’t even thought about (retirement). People keep asking me. I haven’t really gone there. I haven’t really thought about it.”— Jeff Darlington (@JeffDarlington) February 12, 2024 „Ég hef í alvöru ekki einu sinni pælt í því, ég hef verið spurður að því og fólk hættir ekki að spyrja mig. Ég er orðinn gamli kallinn núna, þannig að ég mun þurfa að svara þessu áfram, en ég hef sjálfur ekkert hugsað um að hætta“ sagði Reid á blaðamannafundi í Las Vegas á mánudagsmorgni eftir Ofurskálina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cvo5aWen9-0">watch on YouTube</a> NFL Ofurskálin Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sjá meira
Andy verður 66 ára gamall í mars og mun á næsta tímabili verða elsti þjálfari deildarinnar eftir að Bill Belichick, 71 árs, og Pete Carroll, 72 ára, létu nýlega af störfum. Margir höfðu spáð því að Andy Reid myndi tilkynna starfslok í kjölfar Ofurskálarinnar í gær, en hann blés strax á þær sögusagnir. Andy Reid confirms at day-after press conference that he WILL return for the 2024 season: “I haven’t even thought about (retirement). People keep asking me. I haven’t really gone there. I haven’t really thought about it.”— Jeff Darlington (@JeffDarlington) February 12, 2024 „Ég hef í alvöru ekki einu sinni pælt í því, ég hef verið spurður að því og fólk hættir ekki að spyrja mig. Ég er orðinn gamli kallinn núna, þannig að ég mun þurfa að svara þessu áfram, en ég hef sjálfur ekkert hugsað um að hætta“ sagði Reid á blaðamannafundi í Las Vegas á mánudagsmorgni eftir Ofurskálina. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cvo5aWen9-0">watch on YouTube</a>
NFL Ofurskálin Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Sport Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð