Stóri bróðir skammaði Travis Kelce Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 16:01 Travis Kelce fagnar sigri Kansas City Chiefs liðsins í Super Bowl leiknum. AP/George Walker IV Travis Kelce og kærasta hans Taylor Swift áttu sviðsljósið þegar Kansas City Chiefs tryggði sér sigur í Super Bowl á sunnudaginn var. Travis var þó við það að missa það í fyrri hálfleiknum. Hegðun Travis í miðjum leik gekk alveg fram af eldri bróður hans sem er leikmaður Philadelphia Eagles liðsins. Jason og Travis Kelce ræddu atvikið í Super Bowl leiknum þegar Travis öskraði á og ýtti þjálfara sínum Andy Reid. Andy Reid gerði ekkert stórmál úr þessu og Travis Kelce spilaði betur eftir atvikið. Stóri bróðir var ekki ánægður með sinn mann. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) „Þú fórst yfir línuna. Í fullri hreinskilni. Þú ert að öskra í andlitið á honum, þetta er allt of mikið. Eftiráhyggja þá er til betri leið til gera þetta,“ sagði Jason Kelce, í hlaðvarpsþættinum New Heights með Jason og Travis Kelce. „Já þetta var án nokkurs vafa óásættanlegt. Ég óskaði þess strax að ég gæti tekið þetta til baka. Ég má ekki ganga svo langt að ég er að bömpa þjálfarann þannig að hann missi jafnvægið,“ svaraði Travis. „Þetta var ekki að ég væri reiður út Reid þjálfara. Þetta var bara pirringur vegna þess að hlutirnir voru ekki að ganga upp hjá liðinu. Við töpuðum boltanum og ég var á hliðarlínunni en ekki inn á vellinum,“ sagði Travis. „Ég elska Reid þjálfara. Reid veit hversu mikið ég elska það að spila fyrir hann. Ég mun ekki spila fyrir neinn annan en stóra rauða,“ sagði Travis. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) NFL Ofurskálin Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Sjá meira
Hegðun Travis í miðjum leik gekk alveg fram af eldri bróður hans sem er leikmaður Philadelphia Eagles liðsins. Jason og Travis Kelce ræddu atvikið í Super Bowl leiknum þegar Travis öskraði á og ýtti þjálfara sínum Andy Reid. Andy Reid gerði ekkert stórmál úr þessu og Travis Kelce spilaði betur eftir atvikið. Stóri bróðir var ekki ánægður með sinn mann. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) „Þú fórst yfir línuna. Í fullri hreinskilni. Þú ert að öskra í andlitið á honum, þetta er allt of mikið. Eftiráhyggja þá er til betri leið til gera þetta,“ sagði Jason Kelce, í hlaðvarpsþættinum New Heights með Jason og Travis Kelce. „Já þetta var án nokkurs vafa óásættanlegt. Ég óskaði þess strax að ég gæti tekið þetta til baka. Ég má ekki ganga svo langt að ég er að bömpa þjálfarann þannig að hann missi jafnvægið,“ svaraði Travis. „Þetta var ekki að ég væri reiður út Reid þjálfara. Þetta var bara pirringur vegna þess að hlutirnir voru ekki að ganga upp hjá liðinu. Við töpuðum boltanum og ég var á hliðarlínunni en ekki inn á vellinum,“ sagði Travis. „Ég elska Reid þjálfara. Reid veit hversu mikið ég elska það að spila fyrir hann. Ég mun ekki spila fyrir neinn annan en stóra rauða,“ sagði Travis. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
NFL Ofurskálin Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Fleiri fréttir Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn