Styrkja börnin í Palestínu um 150 krónur fyrir hvert barn í Reykjavík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. febrúar 2024 15:31 Palestínskt barn í Rafah í Palestínu í gær. Getty/Abed Rahim Khatib Borgarráð samþykkti í dag einróma að styrkja börn í Palestínu um 150 krónur fyrir hvert reykvískt barn á aldrinum 0-18 ára. Þannig mun Reykjavíkurborg styrkja UNICEF um 4,5 milljónir króna. Líf Magneudóttir, áheyrnarfulltrúi Vinstri Grænna í borgarráði, lagði fram tillögu sem hljómaði svo: „Í ljósi þeirra hörmulegu átaka og mannúðarkrísu á Gaza samþykkir borgarráð að styrkja neyðaraðstoð við palestínsk börn sem nemur um 100 krónum fyrir hvert reykvískt barn á aldrinum 0-18 ára.“ Á fundi sínum í morgun samþykkti borgarráð tillöguna með þeirri breytingu að framlagið var hækkað úr 100 krónum fyrir hvert reykvískt barn í 150 krónur. Þá var lögð fram svohljóðandi bókun allra fulltrúa í borgarráði: „Skelfileg átök í Palestínu síðustu mánuði hafa haft hræðileg áhrif á saklausa borgara og bitna átökin sérstaklega á börnum. Óbreyttir borgarar eru uppiskroppa með mat, vatn, lyf og aðrar nauðsynjar. Í ljósi þess samþykkir borgarráð að styðja við neyðarsöfnun Unicef fyrir börn á Gaza en samtökin standa með réttindum barna og starfa í þágu allra barna sem oft verða verst úti í stríðsátökum. Borgarráð styrkir söfnunina sem nemur 150 krónum fyrir hvert reykvískt barn á aldrinum 0-18 ára. Heildarupphæðin nemur 4,5 milljónum króna.“ Reykjavík Borgarstjórn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira
Líf Magneudóttir, áheyrnarfulltrúi Vinstri Grænna í borgarráði, lagði fram tillögu sem hljómaði svo: „Í ljósi þeirra hörmulegu átaka og mannúðarkrísu á Gaza samþykkir borgarráð að styrkja neyðaraðstoð við palestínsk börn sem nemur um 100 krónum fyrir hvert reykvískt barn á aldrinum 0-18 ára.“ Á fundi sínum í morgun samþykkti borgarráð tillöguna með þeirri breytingu að framlagið var hækkað úr 100 krónum fyrir hvert reykvískt barn í 150 krónur. Þá var lögð fram svohljóðandi bókun allra fulltrúa í borgarráði: „Skelfileg átök í Palestínu síðustu mánuði hafa haft hræðileg áhrif á saklausa borgara og bitna átökin sérstaklega á börnum. Óbreyttir borgarar eru uppiskroppa með mat, vatn, lyf og aðrar nauðsynjar. Í ljósi þess samþykkir borgarráð að styðja við neyðarsöfnun Unicef fyrir börn á Gaza en samtökin standa með réttindum barna og starfa í þágu allra barna sem oft verða verst úti í stríðsátökum. Borgarráð styrkir söfnunina sem nemur 150 krónum fyrir hvert reykvískt barn á aldrinum 0-18 ára. Heildarupphæðin nemur 4,5 milljónum króna.“
Reykjavík Borgarstjórn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira