Skilaði Bítlabassa sem er metinn á tæpa tvo milljarða króna Árni Sæberg skrifar 16. febrúar 2024 13:33 McCartney slær á strengi bassans fræga á meðan félagi hans Ringo Starr lemur skinnin fyrir aftan hann árið 1964. David Redfern/Getty Paul McCartney hefur endurheimt bassa sem var stolið árið 1972. McCartney keypti bassann í Hamborg í Þýskalandi, þegar Bítlarnir voru að stíga sín fyrstu skref, á þrjátíu pund. Talið er að bassinn sé allt að tíu milljóna punda virði í dag, jafnvirði um 1,75 milljarða króna. Greint var frá því á vefsíðu McCartney í morgun að bassinn hefði fundist í kjölfar þess að verkefninu Lost bass project var ýtt úr vör í fyrra. Höfner, framleiðandi bassans, hafi staðfest að um bassa McCartneys sé að ræða og hann sé ótrúlega þakklátur öllum þeim sem lögðu hönd á plóg. Í frétt The Guardian um málið segir að bassinn sé verðmetinn á allt að tíu milljónir punda, sem samsvarar um 1,75 milljörðum króna. Ungur maður að nafni Ruaidhri Guest, hafi deilt mynd af bassanum á samfélagsmiðlinum X og sagst hafa erft gripinn. Bassanum hefði þegar verið skilað til eiganda hans. Guest birti aðra færslu í dag þar sem hann sagði að yfirlýsingar sé að vænta frá fjölskyldu hans, en henni hafi borist holskefla viðtalsbeiðna frá fjölmiðlum vegna málsins. Another statement from me and my family regarding the recent news pic.twitter.com/m45GrAXFgz— Rassilon Productions (Ruaidhri Guest) (@RassilonP) February 16, 2024 Tónlist Bretland Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Þeir munu túlka Bítlana í þáttum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Greint var frá því á vefsíðu McCartney í morgun að bassinn hefði fundist í kjölfar þess að verkefninu Lost bass project var ýtt úr vör í fyrra. Höfner, framleiðandi bassans, hafi staðfest að um bassa McCartneys sé að ræða og hann sé ótrúlega þakklátur öllum þeim sem lögðu hönd á plóg. Í frétt The Guardian um málið segir að bassinn sé verðmetinn á allt að tíu milljónir punda, sem samsvarar um 1,75 milljörðum króna. Ungur maður að nafni Ruaidhri Guest, hafi deilt mynd af bassanum á samfélagsmiðlinum X og sagst hafa erft gripinn. Bassanum hefði þegar verið skilað til eiganda hans. Guest birti aðra færslu í dag þar sem hann sagði að yfirlýsingar sé að vænta frá fjölskyldu hans, en henni hafi borist holskefla viðtalsbeiðna frá fjölmiðlum vegna málsins. Another statement from me and my family regarding the recent news pic.twitter.com/m45GrAXFgz— Rassilon Productions (Ruaidhri Guest) (@RassilonP) February 16, 2024
Tónlist Bretland Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Þeir munu túlka Bítlana í þáttum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira