Þarf ekki í faðernispróf eftir að hafa blandað sæði sínu og föður síns Jón Þór Stefánsson skrifar 16. febrúar 2024 22:08 Áfrýjunardómstóll í London úrskurðaði í málinu. EPA Maður sem blandaði saman sæði sínu og föður síns til þess að gera þáverandi kærustu sína ólétta þarf ekki að fara í faðernispróf, jafnvel þó að óljóst sé hver sé blóðfaðir barns konunnar. Þetta úrskurðaði áfrýjunardómstóll í London, en fjallað er um málið á vef Sky News. Í úrskurðinum segir að miklar líkur séu á því að einstaklingurinn sem barnið telji vera afa sinn sé í raun og veru blóðfaðir þess. Og að sá sem barnið telji vera föður sinn sé í raun og veru hálfbróðir þess. Fram kemur að maðurinn og barnsmóðir hans hafi samþykkt að blanda saman sæði hans við föður hans og notast við það til að gera konuna ólétta. Það hafi þau gert vegna þess að maðurinn hafi glímt við frjósemisvanda, og þau ekki átt efni á tæknifrjóvgun. Þetta leiddi til fæðingar sveinbarns, en ákvörðunin átti að vera leynileg. Dómari málsins segir í úrskurðinum að drengurinn sé „einstakt barn sem væri ekki til ef ekki væri fyrir óvenjulega tilhögun mála við getnaðinn, en þessi tilhögun hefur jafnframt skapað möguleika á því að barnið gæti orðið fyrir andlegum skaða komist það að sannleikanum.“ Barnið og maðurinn hefðu myndað með sér náin fjölskyldutengsl, sem feðgar. Það væri undir manninum og móðurinni að ákveða hvort barnið ætti að verða upplýst um hið sanna. „Það er þeirra mál,“ segir dómarinn. Bretland Frjósemi Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Hlýnandi veður Veður Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Sjá meira
Þetta úrskurðaði áfrýjunardómstóll í London, en fjallað er um málið á vef Sky News. Í úrskurðinum segir að miklar líkur séu á því að einstaklingurinn sem barnið telji vera afa sinn sé í raun og veru blóðfaðir þess. Og að sá sem barnið telji vera föður sinn sé í raun og veru hálfbróðir þess. Fram kemur að maðurinn og barnsmóðir hans hafi samþykkt að blanda saman sæði hans við föður hans og notast við það til að gera konuna ólétta. Það hafi þau gert vegna þess að maðurinn hafi glímt við frjósemisvanda, og þau ekki átt efni á tæknifrjóvgun. Þetta leiddi til fæðingar sveinbarns, en ákvörðunin átti að vera leynileg. Dómari málsins segir í úrskurðinum að drengurinn sé „einstakt barn sem væri ekki til ef ekki væri fyrir óvenjulega tilhögun mála við getnaðinn, en þessi tilhögun hefur jafnframt skapað möguleika á því að barnið gæti orðið fyrir andlegum skaða komist það að sannleikanum.“ Barnið og maðurinn hefðu myndað með sér náin fjölskyldutengsl, sem feðgar. Það væri undir manninum og móðurinni að ákveða hvort barnið ætti að verða upplýst um hið sanna. „Það er þeirra mál,“ segir dómarinn.
Bretland Frjósemi Mest lesið Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Innlent Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Erlent Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Innlent Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Innlent Hestar á vappi um Kórana Innlent Hlýnandi veður Veður Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Mette Frederiksen heldur til Grænlands Erlent Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Sjá meira