„Félagið og liðið mikilvægara en nokkur einstaklingur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2024 08:01 Kylian Mbappé mun yfirgefa PSG í sumar. James Gill - Danehouse/Getty Images Luis Enrique, knattspyrnustjóri franska stórveldisins Paris Saint-Germain, segir að félagið og liðið sé mikilvægara en nokkur einstaklingur eftir að stórstjarnan Kylian Mbappé sagði forráðamönnum félagsins frá því að hann ætli sér að yfirgefa PSG í sumar. Samningur Mbappé við PSG rennur út í sumar og leikmaðurinn hefur þegar tjáð forráðamönnum félagsins að hann muni ekki leika með liðinu á næsta tímabili. Eins og svo oft áður er franski framherjinn sterklega orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Luis Enrique, knattspyrnustjóri PSG, hefur lítið viljað tjá sig um fréttirnar af Mbappé, en hann segir þó að félagið og liðið sé mikilvægara en einn einstaklingur. „Ég get ekkert sagt. Aðilarnir sem um ræðir hafa ekkert sagt opinberla. Kylian Mbappé hefur ekkert sagt opinberlega. Þegar báðir aðilar hafa tjáð sig þá mun ég segja mína skoðun,“ sagði Enrique á blaðamannafundi í gær. „Við höldum okkar vinnu áfram. Okkar skilaboð eru að félagið og liðið er mikilvægara en nokkur einstaklingur.“ 🗣️ Luis Enrique on Kylian Mbappe. "I won't be drawn on Mbappe. I am the coach. When the parties speak, then I'll speak. We continue to work. Our message is the team is above and bigger than any individual." pic.twitter.com/kF05rpSBSo— Ben Jacobs (@JacobsBen) February 16, 2024 Franski boltinn Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira
Samningur Mbappé við PSG rennur út í sumar og leikmaðurinn hefur þegar tjáð forráðamönnum félagsins að hann muni ekki leika með liðinu á næsta tímabili. Eins og svo oft áður er franski framherjinn sterklega orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Luis Enrique, knattspyrnustjóri PSG, hefur lítið viljað tjá sig um fréttirnar af Mbappé, en hann segir þó að félagið og liðið sé mikilvægara en einn einstaklingur. „Ég get ekkert sagt. Aðilarnir sem um ræðir hafa ekkert sagt opinberla. Kylian Mbappé hefur ekkert sagt opinberlega. Þegar báðir aðilar hafa tjáð sig þá mun ég segja mína skoðun,“ sagði Enrique á blaðamannafundi í gær. „Við höldum okkar vinnu áfram. Okkar skilaboð eru að félagið og liðið er mikilvægara en nokkur einstaklingur.“ 🗣️ Luis Enrique on Kylian Mbappe. "I won't be drawn on Mbappe. I am the coach. When the parties speak, then I'll speak. We continue to work. Our message is the team is above and bigger than any individual." pic.twitter.com/kF05rpSBSo— Ben Jacobs (@JacobsBen) February 16, 2024
Franski boltinn Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira