Ten Hag sagði ein mistök hafa kostað Man Utd leikinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 19:05 Erik Ten Hag horfði á lið sitt tapa á heimavelli í dag. Vísir/Getty Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, sagði ein mistök hafa kostað sína menn leikinn gegn Fulham í dag er liðin mættust á Old Trafford. Gestirnir skoruðu sigurmarkið þegar lítið var eftir af annars löngum uppbótartíma en fyrir leik dagsins hafði Man Utd verið á fínu skriði í deildinni. „Þeir áttu innkast við eigin hornfána, við vorum með þá undir pressu en við vorum með einn leikmann út úr stöðu. Sem lið eigum við að gera betur og passa að allir séu í réttri stöðu. Við leyfðum þeim að sleppa (í gegn) og það á að vera hægt að koma í veg fyrir það,“ sagði Ten Hag eftir tap dagsins. „Liðið sýndi mikinn karakter í að koma til baka, við áttum skilið að jafna og sóttum til sigurs. Leikmenn sýndu hvaða karakter og persónuleika þeir hafa að geyma. Sigurmarkið kom eftir mistök. Þar á undan sóttum við til sigurs og hefðum átt að nýta færin sem við fengum.“ „Við áttum í erfiðleikum með spilamennsku þeirra á vinstri hluta vallarins frá okkur séð. EN við brugðumst vel við, stigum upp úr öftustu línu og þegar við náðum því þá tókum við leikinn yfir og byrjuðum að skapa færi.“ Man United var án leikmann á borð við Lisandro Martínez, Luke Shaw og Rasmus Höjlund í dag. Þá fór Casemiro meiddur af velli. „Með hópinn sem við höfum þá hefðum við átt að vinna leikinn. Leikurinn var hægur og við verðum að vera tilbúnir frá því að leikurinn er flautaður á.“ „Það er hægt að gagnrýna en liðið sýndi mikinn karakter í báðum hálfleikjum,“ sagði Ten Hag að endingu. Eftir tap dagsins er Man United í 6. sæti með 44 stig, átta stigum frá Aston Villa í 4. sætinu en það gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
„Þeir áttu innkast við eigin hornfána, við vorum með þá undir pressu en við vorum með einn leikmann út úr stöðu. Sem lið eigum við að gera betur og passa að allir séu í réttri stöðu. Við leyfðum þeim að sleppa (í gegn) og það á að vera hægt að koma í veg fyrir það,“ sagði Ten Hag eftir tap dagsins. „Liðið sýndi mikinn karakter í að koma til baka, við áttum skilið að jafna og sóttum til sigurs. Leikmenn sýndu hvaða karakter og persónuleika þeir hafa að geyma. Sigurmarkið kom eftir mistök. Þar á undan sóttum við til sigurs og hefðum átt að nýta færin sem við fengum.“ „Við áttum í erfiðleikum með spilamennsku þeirra á vinstri hluta vallarins frá okkur séð. EN við brugðumst vel við, stigum upp úr öftustu línu og þegar við náðum því þá tókum við leikinn yfir og byrjuðum að skapa færi.“ Man United var án leikmann á borð við Lisandro Martínez, Luke Shaw og Rasmus Höjlund í dag. Þá fór Casemiro meiddur af velli. „Með hópinn sem við höfum þá hefðum við átt að vinna leikinn. Leikurinn var hægur og við verðum að vera tilbúnir frá því að leikurinn er flautaður á.“ „Það er hægt að gagnrýna en liðið sýndi mikinn karakter í báðum hálfleikjum,“ sagði Ten Hag að endingu. Eftir tap dagsins er Man United í 6. sæti með 44 stig, átta stigum frá Aston Villa í 4. sætinu en það gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira