Allt snerist um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 08:30 Hafdís varð á síðasta ári Íslandsmeistari í götuhjólreiðum sem og Íslandsmeistari í tímatöku. Hún keppti síðan á HM í hjólreiðum í Skotlandi í ágúst og EM í götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í september. @hafdis.sigurdardottir Þegar þú ert íþróttakona í fremstu röð og í miðjum æfingabúðum fyrir tímabilið þá finnur heimilið vel fyrir því. Hafdís Sigurðardóttir hefur verið valin hjólreiðakona ársins á Íslandi undanfarin tvö ár og leggur nú mikið á sig fyrir komandi keppnistímabil. Hafdís leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með undirbúningi sínum og hún gerir upp þrjár síðustu vikur í pistli á Instagram. Hafdís hefur undanfarið byggt upp þolið sitt fyrir komandi sumar með gríðarlega krefjandi úthaldsæfingum í bílskúrnum sínum. Hún segist hafa þurft þrautseigju, dugnað, ástríðu og grjótharðan haus til að komast í gegnum púlið. Hafdís er tveggja barna móðir og æfingatörnin hefur því haft mikil áhrif á heimilislífið þessar þrjár vikur. „Erfiðustu þrjár vikur sem ég hef upplifað á mínum æfingaferli og ja ég þurfti heldur betur að hafa fyrir þeim. Þær kostuðu mikið af þrautseigju, dugnaði, ástríðu og grjóthörðum haus,“ skrifaði Hafdís. „Fullt af ógeðslega erfiðum klukkustundum í skúrnum kláraðar seinustu þrjár vikur og alltaf er fólkið mitt peppandi á kantinum. Allir með tölu jafn glaðir hér í H48 að þetta sé búið í bili og að það snúist ekki allt um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni,“ skrifaði Hafdís. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir) Hjólreiðar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir hefur verið valin hjólreiðakona ársins á Íslandi undanfarin tvö ár og leggur nú mikið á sig fyrir komandi keppnistímabil. Hafdís leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með undirbúningi sínum og hún gerir upp þrjár síðustu vikur í pistli á Instagram. Hafdís hefur undanfarið byggt upp þolið sitt fyrir komandi sumar með gríðarlega krefjandi úthaldsæfingum í bílskúrnum sínum. Hún segist hafa þurft þrautseigju, dugnað, ástríðu og grjótharðan haus til að komast í gegnum púlið. Hafdís er tveggja barna móðir og æfingatörnin hefur því haft mikil áhrif á heimilislífið þessar þrjár vikur. „Erfiðustu þrjár vikur sem ég hef upplifað á mínum æfingaferli og ja ég þurfti heldur betur að hafa fyrir þeim. Þær kostuðu mikið af þrautseigju, dugnaði, ástríðu og grjóthörðum haus,“ skrifaði Hafdís. „Fullt af ógeðslega erfiðum klukkustundum í skúrnum kláraðar seinustu þrjár vikur og alltaf er fólkið mitt peppandi á kantinum. Allir með tölu jafn glaðir hér í H48 að þetta sé búið í bili og að það snúist ekki allt um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni,“ skrifaði Hafdís. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir)
Hjólreiðar Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig Sjá meira