Átta sigurvegarar í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins Snorri Már Vagnsson skrifar 27. febrúar 2024 22:56 Átta leikir voru spilaðir í fyrstu umferð Stórmeistaramótsins í Counter-Strike í kvöld. Liðin sem spiluðu í Ljósleiðaradeildinni voru mikið í Kastljósinu og báru mörg hver sigur af hólmi í kvöld. ÍBV, FH, Young Prodigies, Ármann, NOCCO Dusty, Breiðablik og Þór sigruðu öll sína leiki. Saga og ÍA þurftu þó að lúta í lægra gegn sínum andstæðingum. Keppt var eftir „Best of three“ kerfi, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur. Allar lokatölur: ÍA 1-2 ÍBV FH 2-0 Fjallakóngar Young Prodigies 2-1 Hitech Ármann 2-0 Vallea NOCCO Dusty 2-0 GoodCompany SAGA 0-2 Aurora Breiðablik 2-1 Ulfr Þór 2-0 Fylkir Næsta umferð fer fram á fimmtudaginn, hlaupársdag 29. febrúar. Sjá má nánari upplýsingar um stöðu leikja, riðla og uppsetningu móts á frag.is Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn
Liðin sem spiluðu í Ljósleiðaradeildinni voru mikið í Kastljósinu og báru mörg hver sigur af hólmi í kvöld. ÍBV, FH, Young Prodigies, Ármann, NOCCO Dusty, Breiðablik og Þór sigruðu öll sína leiki. Saga og ÍA þurftu þó að lúta í lægra gegn sínum andstæðingum. Keppt var eftir „Best of three“ kerfi, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur. Allar lokatölur: ÍA 1-2 ÍBV FH 2-0 Fjallakóngar Young Prodigies 2-1 Hitech Ármann 2-0 Vallea NOCCO Dusty 2-0 GoodCompany SAGA 0-2 Aurora Breiðablik 2-1 Ulfr Þór 2-0 Fylkir Næsta umferð fer fram á fimmtudaginn, hlaupársdag 29. febrúar. Sjá má nánari upplýsingar um stöðu leikja, riðla og uppsetningu móts á frag.is
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Golf Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Íslenski boltinn