Heimsmeistaramót goðsagna fer fram á St. James Park í sumar Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. mars 2024 15:00 Emerson, Cambiasso, Materazzi og McManaman munu allir leika á HM e35. St. James Park, heimavöllur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni, mun hýsa heimsmeistaramót fyrir 35 ára og eldri leikmenn í sumar. Stefnan er sett á að halda þetta nýja mót í júní á þessu ári. Átta þjóðir hafa þegar tilkynnt þáttöku sína: England, Argentína, Brasilía, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Úrúgvæ og Spánn. Samkvæmt reglum þurfa þátttakendur að vera eldri en 35 ára og hafa spilað landsleik eða eiga yfir 100 leiki í efstu deild. Ljóst er að flestar fótboltagoðsagnir heims falla undir þær kröfur og fyrirliðar þjóðanna hafa þegar verið kynntir til leiks. Steve McManaman verður fyrirliði Englands, Esteban Cambiasso hjá Argentínu, Emerson hjá Brasilíu, Christian Karembeu hjá Frakklandi, KevinKuranyi hjá Þýskalandi, Marco Materazzi hjá Ítalíu og Diego Lugano hjá Spáni. Francesco Totti, Ronaldinho, Frank Lampard og Thierry Henry gætu allir klætt sig í landsliðstreyjuna aftur í sumar Þjálfarar munu geta valið 18 leikmenn í hópinn og nokkur stór nöfn gætu stigið á svið. Fjöldi leikmanna hefur sýnt mótinu áhuga og listinn af gjaldgengum leikmönnum er langt því frá tæmandi. David James, Ashley Cole, Joe Cole, Frank Lampard og Robbie Fowler hafa allir látið vilja sinn í ljós að spila fyrir enska liðið. Brasilía hefur sett sig í samband við Kaka, Ronaldinho, Roberto Carlos og Rivaldo. Thierry Henry, Hernan Crespo, Carlos Puyol og Francesco Totti hafa sömuleiðis allir sýnt mótinu áhuga. Fyrirkomulagið verður með þeim hætti að spilað verður á heilum velli, í sjötíu mínútur í stað nítíu, og þjálfar munu geta skipt leikmönnum út og inn að vild. Til að vekja áhuga fólks og fylla völlinn mun miðaverð líklega verða mun lægra en þekkist á venjulegu heimsmeistaramóti. Fótbolti Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Sport „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira
Stefnan er sett á að halda þetta nýja mót í júní á þessu ári. Átta þjóðir hafa þegar tilkynnt þáttöku sína: England, Argentína, Brasilía, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Úrúgvæ og Spánn. Samkvæmt reglum þurfa þátttakendur að vera eldri en 35 ára og hafa spilað landsleik eða eiga yfir 100 leiki í efstu deild. Ljóst er að flestar fótboltagoðsagnir heims falla undir þær kröfur og fyrirliðar þjóðanna hafa þegar verið kynntir til leiks. Steve McManaman verður fyrirliði Englands, Esteban Cambiasso hjá Argentínu, Emerson hjá Brasilíu, Christian Karembeu hjá Frakklandi, KevinKuranyi hjá Þýskalandi, Marco Materazzi hjá Ítalíu og Diego Lugano hjá Spáni. Francesco Totti, Ronaldinho, Frank Lampard og Thierry Henry gætu allir klætt sig í landsliðstreyjuna aftur í sumar Þjálfarar munu geta valið 18 leikmenn í hópinn og nokkur stór nöfn gætu stigið á svið. Fjöldi leikmanna hefur sýnt mótinu áhuga og listinn af gjaldgengum leikmönnum er langt því frá tæmandi. David James, Ashley Cole, Joe Cole, Frank Lampard og Robbie Fowler hafa allir látið vilja sinn í ljós að spila fyrir enska liðið. Brasilía hefur sett sig í samband við Kaka, Ronaldinho, Roberto Carlos og Rivaldo. Thierry Henry, Hernan Crespo, Carlos Puyol og Francesco Totti hafa sömuleiðis allir sýnt mótinu áhuga. Fyrirkomulagið verður með þeim hætti að spilað verður á heilum velli, í sjötíu mínútur í stað nítíu, og þjálfar munu geta skipt leikmönnum út og inn að vild. Til að vekja áhuga fólks og fylla völlinn mun miðaverð líklega verða mun lægra en þekkist á venjulegu heimsmeistaramóti.
Fótbolti Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Fótbolti Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Fótbolti Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Enski boltinn Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Sport Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Sport „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Juventus í Meistaradeildarsæti Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Elías Rafn mætti aftur í markið og Midtjylland tyllti sér á toppinn Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Víkingar sáu Sverri Inga skora í sigri Glódís skælbrosandi í landsleikina Maddison tryggði langþráðan heimasigur Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Sjá meira