Pulisic fékk morðhótanir eftir leik AC Milan og Lazio Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2024 06:31 Christian Pulisic fiskaði tvo leikmenn Lazio af velli með rautt spjald í naumum 1-0 sigri AC Milan. Getty/Giuseppe Maffia Bandaríski knattspyrnumaðurinn Christian Pulisic kom mikið við sögu í 1-0 sigri AC Milan á Lazio í ítölsku deildinni um helgina. Það er óhætt að segja að Pulisic hafi ekki verið vinsæll hjá stuðningsmönnum Lazio eftir leikinn. Lazio endaði leikinn með aðeins átta leikmenn inn á vellinum en tveir fengu rauða spjaldið eftir brot á Pulisic. AC Milan s Christian Pulisic Inundated With Death Threats After Heated Serie A Win https://t.co/DvwdKCXgSV— Sports Illustrated (@SInow) March 3, 2024 Pulisic setti inn færslu á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti hann og liðsfélagana í AC Milan að fagna sigrinum en Bandaríkjamaðurinn fékk að launum heilan helling af ógeðslegum athugasemdum. Fyrir utan ljótan munnsöfnuð og annað misskemmtilegt þá fékk sá bandaríski einnig morðhótanir. Það var líka fullt af fólki sem varði hann og þar á meðal liðsfélagi hans Theo Hernández. „Puliiiii. Ég er öryggisvörðurinn þinn,“ skrifaði Hernández. Luca Pellegrini fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu en bæði komu eftir brot á Pulisic. Matteo Guendouzi fékk aftur á móti beint rautt spjald fyrir brot á Bandaríkjamanninum í uppbótartíma. Pulisic kom til AC Milan frá Chelsea í sumar en hann hefur skorað sjö mörk og gefið sex stoðsendingar í 25 deildarleikjum í vetur. The Milan Pulse: "You must die you piece of shit cancer, maybe explode together with your family," writes one user. And again: "I don't wish for you to die, but to suffer slowly day after day." And again: "Piece of shit, you and your whole team, including your coach, must pic.twitter.com/ksgk9COKvo— Milan Posts (@MilanPosts) March 2, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Lazio endaði leikinn með aðeins átta leikmenn inn á vellinum en tveir fengu rauða spjaldið eftir brot á Pulisic. AC Milan s Christian Pulisic Inundated With Death Threats After Heated Serie A Win https://t.co/DvwdKCXgSV— Sports Illustrated (@SInow) March 3, 2024 Pulisic setti inn færslu á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti hann og liðsfélagana í AC Milan að fagna sigrinum en Bandaríkjamaðurinn fékk að launum heilan helling af ógeðslegum athugasemdum. Fyrir utan ljótan munnsöfnuð og annað misskemmtilegt þá fékk sá bandaríski einnig morðhótanir. Það var líka fullt af fólki sem varði hann og þar á meðal liðsfélagi hans Theo Hernández. „Puliiiii. Ég er öryggisvörðurinn þinn,“ skrifaði Hernández. Luca Pellegrini fékk tvö gul spjöld og þar með rautt á 67. mínútu en bæði komu eftir brot á Pulisic. Matteo Guendouzi fékk aftur á móti beint rautt spjald fyrir brot á Bandaríkjamanninum í uppbótartíma. Pulisic kom til AC Milan frá Chelsea í sumar en hann hefur skorað sjö mörk og gefið sex stoðsendingar í 25 deildarleikjum í vetur. The Milan Pulse: "You must die you piece of shit cancer, maybe explode together with your family," writes one user. And again: "I don't wish for you to die, but to suffer slowly day after day." And again: "Piece of shit, you and your whole team, including your coach, must pic.twitter.com/ksgk9COKvo— Milan Posts (@MilanPosts) March 2, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira