Ein sú besta í heimi segist vera saklaus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 06:30 Sam Kerr hefur lengi verið einn allra besti framherji kvennafótboltans. EPA-EFE/NEIL HALL Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr lýsti sig saklausa af ákæru saksóknara um að hafa áreitt lögregluþjón í London á síðasta ári en hún kom fyrir dómara í London í gær. Réttarhald yfir henni fer ekki fram fyrr en á næsta ári. Kerr, sem spilar fyrir Chelsea og ástralska landsliðið, lenti upp á kant við lögregluþjón í Twickenham í suðurhluta London þann 30. janúar á síðasta ári. Samkvæmt fréttum á þeim tíma þá kom lögreglumaðurinn á svæðið vegna ósættis með leigubílagjald. Mál Kerr var tekið fyrir í gær í Kingston upon Thames réttarsalnum. Kerr er ákærð fyrir að hafa meðal annars sýnt kynþáttafordóma gagnvart lögreglumanninum. Sam Kerr is set to face trial after being charged with racially aggravated harassment of a police officer.The Chelsea striker pleaded not guilty to the offence at a court hearing on Monday, the Crown Prosecution Service said. pic.twitter.com/kChxLagpzZ— BBC Sport (@BBCSport) March 4, 2024 Kerr mætti ekki í dómsalinn en tók þátt í áheyrninni í gegnum fjarfundarbúnað. „Ég skil sem svo að vörn hennar sé sú að hún hafi ekki ætlað sér að valda lögreglumanninum óþægindum, hegðun hennar sé ekki tilefni til ákæru og að ekki hafi verið um kynþáttafordóma að ræða,“ sagði Judith Elaine Coello dómari við lögfræðing Kerr í áheyrninni. Knattspyrnusamband Ástralíu sagðist ekki hafa vitað af málinu og Chelsea hefur ekki gefið frá sér yfirlýsingu vegna þess. Réttarhaldið mun ekki fara fram fyrr í febrúar á næsta ári. Tveir lögreglumenn munu þá gefa sinni vitnisburð á því sem gekk á þetta kvöld. Kerr mun þá vera farin að spila fótbolta á ný en hún er nú frá eftir að hafa slitið krossband í æfingarbúðum í Marokkó í janúar. Kerr er ein þekktasta íþróttakona Ástrala og markahæsta landsliðskona Ástralíu með 69 mörk í 128 landsleikjum. Hún hefur skorað 58 fyrir Chelsea síðan hún kom til félagsins árið 2020 og unnið marga titla með félaginu. Áður lék hún í Bandaríkjunum og í Ástralíu við góðan orðstír. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EaPVVezETP4">watch on YouTube</a> Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira
Kerr, sem spilar fyrir Chelsea og ástralska landsliðið, lenti upp á kant við lögregluþjón í Twickenham í suðurhluta London þann 30. janúar á síðasta ári. Samkvæmt fréttum á þeim tíma þá kom lögreglumaðurinn á svæðið vegna ósættis með leigubílagjald. Mál Kerr var tekið fyrir í gær í Kingston upon Thames réttarsalnum. Kerr er ákærð fyrir að hafa meðal annars sýnt kynþáttafordóma gagnvart lögreglumanninum. Sam Kerr is set to face trial after being charged with racially aggravated harassment of a police officer.The Chelsea striker pleaded not guilty to the offence at a court hearing on Monday, the Crown Prosecution Service said. pic.twitter.com/kChxLagpzZ— BBC Sport (@BBCSport) March 4, 2024 Kerr mætti ekki í dómsalinn en tók þátt í áheyrninni í gegnum fjarfundarbúnað. „Ég skil sem svo að vörn hennar sé sú að hún hafi ekki ætlað sér að valda lögreglumanninum óþægindum, hegðun hennar sé ekki tilefni til ákæru og að ekki hafi verið um kynþáttafordóma að ræða,“ sagði Judith Elaine Coello dómari við lögfræðing Kerr í áheyrninni. Knattspyrnusamband Ástralíu sagðist ekki hafa vitað af málinu og Chelsea hefur ekki gefið frá sér yfirlýsingu vegna þess. Réttarhaldið mun ekki fara fram fyrr í febrúar á næsta ári. Tveir lögreglumenn munu þá gefa sinni vitnisburð á því sem gekk á þetta kvöld. Kerr mun þá vera farin að spila fótbolta á ný en hún er nú frá eftir að hafa slitið krossband í æfingarbúðum í Marokkó í janúar. Kerr er ein þekktasta íþróttakona Ástrala og markahæsta landsliðskona Ástralíu með 69 mörk í 128 landsleikjum. Hún hefur skorað 58 fyrir Chelsea síðan hún kom til félagsins árið 2020 og unnið marga titla með félaginu. Áður lék hún í Bandaríkjunum og í Ástralíu við góðan orðstír. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=EaPVVezETP4">watch on YouTube</a>
Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira