Fagnar stóru og sterku lærunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. mars 2024 10:56 Katrín Edda taldi sig lifa heilbrigðu líferni þegar hún keppti í fitness. Katrín Edda Katrín Edda Þorsteinsdóttir áhrifavaldur og verkfræðingur segist í sjokki yfir því að skoða myndir af sér frá því fyrir seinustu fitnesskeppnina hennar. Þar hafi lífið snúist um að verða „eins og blað.“ Markmiðið hafi verið að minnka lærin en í dag er Katrín hamingjusöm í Crossfit þar sem enginn spáir í stærð læranna, heldur styrk þeirra. Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín að átröskun hafi fylgt henni frá þrettán ára aldri. „Og fékk áfram að lifa í fitnessinu þar sem ég gat talið mér trú um að ég væri að lifa heilbrigðu líferni þar sem ég væri að fylgja „matarplani“ og „keppa í íþrótt,“ skrifar Katrín. „Fækkaði hitaeiningum stanslaust, fastaði 20 til 22 klst á dag og æfði 2 x á dag og var auðvitað í 100% verkfræðinámi og þremur vinnum á sama tíma og svaf eftir því.“ Í færslunni má sjá myndir af Katrínu frá keppnistímabilinu árið 2014 til samanburðar við útlit hennar í dag. „Smá sjokk að skoða myndirnar fyrir seinustu fitnesskeppninni minni 2014 þar sem lífið snerist um að verða „eins og blað“ þar sem mér var stöðugt sagt að lærin mín væru of stór miðað við efri búk og var því markmið mitt alltaf að minnka þau,“ skrifar Katrín. „Ég hef ALLTAF verið með læri í stærra lagi og því hægara sagt en gert að reyna að minnka þau sérstaklega enda minnkaði ég svo öllsömul á sama tíma. Mikið var gott að komast úr því sporti yfir í crossfit þar sé enginn pælir í stærð læranna minna heldur í styrk þeirra. Má ég þá frekar fá mér smá súkkulaði daglega, borða það sem ég vil borða, æfa eins og ég vil æfa og fagna mínum stóru sterku lærum.“ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Heilsa Tengdar fréttir Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í einlægri Instagram færslu. Þar segir Katrín að átröskun hafi fylgt henni frá þrettán ára aldri. „Og fékk áfram að lifa í fitnessinu þar sem ég gat talið mér trú um að ég væri að lifa heilbrigðu líferni þar sem ég væri að fylgja „matarplani“ og „keppa í íþrótt,“ skrifar Katrín. „Fækkaði hitaeiningum stanslaust, fastaði 20 til 22 klst á dag og æfði 2 x á dag og var auðvitað í 100% verkfræðinámi og þremur vinnum á sama tíma og svaf eftir því.“ Í færslunni má sjá myndir af Katrínu frá keppnistímabilinu árið 2014 til samanburðar við útlit hennar í dag. „Smá sjokk að skoða myndirnar fyrir seinustu fitnesskeppninni minni 2014 þar sem lífið snerist um að verða „eins og blað“ þar sem mér var stöðugt sagt að lærin mín væru of stór miðað við efri búk og var því markmið mitt alltaf að minnka þau,“ skrifar Katrín. „Ég hef ALLTAF verið með læri í stærra lagi og því hægara sagt en gert að reyna að minnka þau sérstaklega enda minnkaði ég svo öllsömul á sama tíma. Mikið var gott að komast úr því sporti yfir í crossfit þar sé enginn pælir í stærð læranna minna heldur í styrk þeirra. Má ég þá frekar fá mér smá súkkulaði daglega, borða það sem ég vil borða, æfa eins og ég vil æfa og fagna mínum stóru sterku lærum.“ View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)
Heilsa Tengdar fréttir Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Brúðkaupsundirbúningur Katrínar Eddu og Markusar í hámarki: „Honum finnst allt flott sem ég vel“ Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda Þorsteinsdóttir gengur að eiga unnusta sinn Markus Wasserbaech innan örfárra daga. Brúðkaupið fer fram á Íslandi en gestir streyma allstaðar að. 4. júlí 2023 07:01