PRIME hefur verið afar vinsæll drykkur á meðal yngri kynslóða undanfarna mánuði, en umræddar dósir sem verið er að innkalla eru aðeins eru seldar á þjónustustöðvum N1.
Í fréttatilkynningu frá N1 er tekið fram að L-þíanín sé ekki talið skaðlegt, en sé ekki leyfilegt í þessum tilteknu matvælum.
Viðskiptavinum sem hafa verslað vörurnar á þjónustustöðvum N1 er bent á að skila þeim á viðkomandi stöð gegn fullri endurgreiðslu. Þeir viðskiptavinir N1 sem hafa keypt umrædda drykki eru beðnir afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við:
Vöruheiti: Prime Lemon Lime
Vörumerki: Prime Energy
Nettómagn: 330 mL dós
Framleiðandi: Prime Hydration
Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
Framleiðsluland: Bretland
Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025
Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað
Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1
Vöruheiti: Prime Blue Raspberry
Vörumerki: Prime Energy
Nettómagn: 330mL dós
Framleiðandi: Prime Hydration
Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
Framleiðsluland: Bretland
Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025
Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.
Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1
Vöruheiti: Prime Ice Pop
Vörumerki: Prime Energy
Nettómagn: 330 mL dós
Framleiðandi: Prime Hydration
Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
Framleiðsluland: Bretland
Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025
Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.
Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1
Vöruheiti: Prime Orange Mango
Vörumerki: Prime Energy
Nettómagn: 330 mL dós
Framleiðandi: Prime Hydration
Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
Framleiðsluland: Bretland
Lotunúmer/Best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir maí 2025
Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.
Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1
Vöruheiti: Prime Strawberry Watermelon
Vörumerki: Prime Energy
Nettómagn: 330 mL dós
Framleiðandi: Prime Hydration
Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
Framleiðsluland: Bretland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025
Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.
Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1
Vöruheiti: Prime Tropical Punch
Vörumerki: Prime Energy
Nettómagn: 330 mL dós
Framleiðandi: Prime Hydration
Innflytjandi: Krónan, Dalvegi 10-14
Framleiðsluland: Bretland
Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: Öll lotunúmer með best fyrir júní 2025
Geymsluskilyrði: Geymist á þurrum stað.
Dreifing: Allar þjónustustöðvar N1