Alþjóðlegur baráttudagur kvenna Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar 8. mars 2024 12:00 Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Stríð, loftlagsbreytingar og pólarisering í samfélaginu hefur ollið afturför í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna um allan heim. Þó við hér á landi séum komin lengra en mörg önnur ríki eigum við enn langt í land til að ná fullu jafnrétti. Enn er launamunur milli kynja og konur í minnihluta þegar kemur að stjórnunarstörfum. Konur gera frekar hlé á námi eða starfsferli til að sinna ungum börnum sínum vegna skorts á leikskólaplássum. Konur með litla menntun eru líklegri til að berjast í bökkum og ef örorka eða börn eru einnig í spilinu glíma margar ef ekki allar við fátækt. Dómar falla enn körlum og gerendum í vil og enn er hvers kyns ofbeldi gegn konum allt of algengt. Að stuðla að og berjast fyrir réttindum kvenna er að stuðla að sanngjörnum heimi fyrir okkur öll. Allt sem við gerum og segjum ætti að stuðla að jöfnum tækifærum fyrir öll óháð kyni. Höldum áfram að skapa samfélag þar sem konur og stúlkur fá tækifæri til að þroskast í samfélagi þar sem kvenfrelsi og félagslegu réttlæti er gert hátt undir höfði. Megi orð okkar og gerðir vera uppbyggileg og sameinandi en ekki meðandi og sundrandi. Höfundur er menntunarfræðingur og oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Suðurlandi og stjórnarkona VG. International Women's Day After decades of women's rights fighting for equality, we have reached a crossroads. As a society and part of the international community, we must decide where we are heading. War, climate change and polarisation in society have caused a setback in the fight for gender equality around the world. Although we in this country have come further than many other countries, we still have a long way to go to achieve full equality. There is still a gender pay gap, and women are in the minority when it comes to management positions. Women take a break from their studies or careers to care for their young children due to the lack of preschool places. Women with little education are more likely to struggle, and if disability or children are also involved, many, if not all, struggle with poverty. The legal system favours men and perpetrators, and all forms of violence against women are still all too common. Promoting and fighting for women's rights is encouraging and securing a fair world for all of us. Everything we do and say should promote equal opportunities for everyone, regardless of gender. Let's continue to create a society where women and girls can develop, and women's freedom and social justice are highly esteemed. May our words and actions be constructive and unifying, not harmful and divisive. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hólmfríður Árnadóttir Jafnréttismál Mest lesið Halldór 10.05.2025 Halldór Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Tala ekki um lokamarkmiðið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Sjá meira
Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Stríð, loftlagsbreytingar og pólarisering í samfélaginu hefur ollið afturför í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna um allan heim. Þó við hér á landi séum komin lengra en mörg önnur ríki eigum við enn langt í land til að ná fullu jafnrétti. Enn er launamunur milli kynja og konur í minnihluta þegar kemur að stjórnunarstörfum. Konur gera frekar hlé á námi eða starfsferli til að sinna ungum börnum sínum vegna skorts á leikskólaplássum. Konur með litla menntun eru líklegri til að berjast í bökkum og ef örorka eða börn eru einnig í spilinu glíma margar ef ekki allar við fátækt. Dómar falla enn körlum og gerendum í vil og enn er hvers kyns ofbeldi gegn konum allt of algengt. Að stuðla að og berjast fyrir réttindum kvenna er að stuðla að sanngjörnum heimi fyrir okkur öll. Allt sem við gerum og segjum ætti að stuðla að jöfnum tækifærum fyrir öll óháð kyni. Höldum áfram að skapa samfélag þar sem konur og stúlkur fá tækifæri til að þroskast í samfélagi þar sem kvenfrelsi og félagslegu réttlæti er gert hátt undir höfði. Megi orð okkar og gerðir vera uppbyggileg og sameinandi en ekki meðandi og sundrandi. Höfundur er menntunarfræðingur og oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Suðurlandi og stjórnarkona VG. International Women's Day After decades of women's rights fighting for equality, we have reached a crossroads. As a society and part of the international community, we must decide where we are heading. War, climate change and polarisation in society have caused a setback in the fight for gender equality around the world. Although we in this country have come further than many other countries, we still have a long way to go to achieve full equality. There is still a gender pay gap, and women are in the minority when it comes to management positions. Women take a break from their studies or careers to care for their young children due to the lack of preschool places. Women with little education are more likely to struggle, and if disability or children are also involved, many, if not all, struggle with poverty. The legal system favours men and perpetrators, and all forms of violence against women are still all too common. Promoting and fighting for women's rights is encouraging and securing a fair world for all of us. Everything we do and say should promote equal opportunities for everyone, regardless of gender. Let's continue to create a society where women and girls can develop, and women's freedom and social justice are highly esteemed. May our words and actions be constructive and unifying, not harmful and divisive. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun