Natalie Portman segir skilið við Millepied Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. mars 2024 17:02 Natalie Portman og Benjamin Millepied ganga nú sitt í hvora áttina. Getty/Dave J Hogan Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman er skilin við leikstjórann og danshöfundinn Benjamin Millepied. Portman og Millepied voru hjón í ellefu ár en slitu sambúð fyrir átta mánuðum síðan. Þau eru nú skilin að borði og sæng. Frá þessu segir á bandaríska miðlinum People. Þar er fullyrt að leikkonan hafi sótt um skilnað í júlí síðastliðnum og hann gengið í gegn í Frakklandi í síðasta mánuði. Þar hafa hjónin búið með börnin sín tvö, hinn tólf ára gamla Aleph og sjö ára gömlu Amaliu. Lítið hefur farið fyrir skilnaðnum í gulu pressunni. Talsmaður Portman segir í samtali við People að það hafi reynst henni erfitt að ganga í gegn um skilnaðinn án vitundar nokkurs manns. Skilnaðurinn sé tilkominn vegna framhjáhalds Millepied, sem rataði í fréttir í maí í fyrra. Fram kemur í umfjöllun People að framhjáhald Millepied hafi ekki varað í langan tíma en Portman hafi vitað frá því að fréttir um það bárust að líftími hjónabandsins væri liðinn. Þau hafi einblínt á að gera skilnaðinn sem auðveldastan fyrir börnin, samhliða því að sinna stórum verkefnum í vinnunni. Millepied hefur til að mynda unnið að stórmyndinni Dune: Part Two, sem kom í bíó í síðustu viku, og Portman haft í nógu að snúast vegna kvikmyndarinnar May December, sem hún leikur aðalhlutverk í. Millepied og Portman hafa, eins og áður segir, verið gift í ellefu ár eða frá 4. ágúst 2012. Parið kynntist við gerð kvikmyndarinnar Black Swan árið 2010. Portman lék aðalhlutverkið í myndinni og Millepied var danshöfundurinn en kvikmyndin fjallar um balletdansara. Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. 14. ágúst 2023 10:15 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira
Frá þessu segir á bandaríska miðlinum People. Þar er fullyrt að leikkonan hafi sótt um skilnað í júlí síðastliðnum og hann gengið í gegn í Frakklandi í síðasta mánuði. Þar hafa hjónin búið með börnin sín tvö, hinn tólf ára gamla Aleph og sjö ára gömlu Amaliu. Lítið hefur farið fyrir skilnaðnum í gulu pressunni. Talsmaður Portman segir í samtali við People að það hafi reynst henni erfitt að ganga í gegn um skilnaðinn án vitundar nokkurs manns. Skilnaðurinn sé tilkominn vegna framhjáhalds Millepied, sem rataði í fréttir í maí í fyrra. Fram kemur í umfjöllun People að framhjáhald Millepied hafi ekki varað í langan tíma en Portman hafi vitað frá því að fréttir um það bárust að líftími hjónabandsins væri liðinn. Þau hafi einblínt á að gera skilnaðinn sem auðveldastan fyrir börnin, samhliða því að sinna stórum verkefnum í vinnunni. Millepied hefur til að mynda unnið að stórmyndinni Dune: Part Two, sem kom í bíó í síðustu viku, og Portman haft í nógu að snúast vegna kvikmyndarinnar May December, sem hún leikur aðalhlutverk í. Millepied og Portman hafa, eins og áður segir, verið gift í ellefu ár eða frá 4. ágúst 2012. Parið kynntist við gerð kvikmyndarinnar Black Swan árið 2010. Portman lék aðalhlutverkið í myndinni og Millepied var danshöfundurinn en kvikmyndin fjallar um balletdansara.
Hollywood Ástin og lífið Bandaríkin Tengdar fréttir Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. 14. ágúst 2023 10:15 Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fleiri fréttir Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Sjá meira
Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. 14. ágúst 2023 10:15