Norskir tvíburar flytja framlag Svíþjóðar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. mars 2024 21:56 Tvíburarnir stóðu keikir á sviðinu. Getty Norsku tvíburarnir Marcus og Martinus sigruðu undankeppni Svía í Eurovision, Melodifestivalen, í kvöld með laginu Unforgettable eða Ógleymanleg. Þeir flytja því framlag Svíþjóðar í Malmö í maí. Fyrir keppni voru tvíburarnir taldir sigurstranglegastir. Í Melodifestivalen eru fimm undankvöld í febrúar fyrir lokakvöldið sem haldið var í kvöld. Hér að neðan má sjá frammistöðu þeirra Marcus og Marius eftir að úrslitin voru tilkynnt. „Hún er ógleymanleg,“ syngja þeir bræður í viðlaginu, á ensku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=S66cPCnmAsc">watch on YouTube</a> Strákarnir sigruðu með nokkrum yfirburðum. Hlutu alls 177 stig og sigruðu bæði hjá dómnefnd og þjóð. Næst á eftir þeim komu félagarnir í Medina með lagið Que sera og í því þriðja rokkhljómsveitin Smash into pieces með lagið Heroes are calling. Alls kepptu 12 lög í útslitum og höfðu þau öll verið flutt á rétt rúmum klukkutíma. „Ekkert hangs!“ segir viðmælandi Vísis í Svíþjóð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> Í sænsku undankeppninni er aðeins ein kosning sem ræður úrslitum. Þá fá aðrar þjóðir að gefa stig í keppninni og í ár var Ísland þar á meðal. Eurovision Svíþjóð Noregur Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Með skottið fullt af próteini Lífið Fleiri fréttir „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Sjá meira
Fyrir keppni voru tvíburarnir taldir sigurstranglegastir. Í Melodifestivalen eru fimm undankvöld í febrúar fyrir lokakvöldið sem haldið var í kvöld. Hér að neðan má sjá frammistöðu þeirra Marcus og Marius eftir að úrslitin voru tilkynnt. „Hún er ógleymanleg,“ syngja þeir bræður í viðlaginu, á ensku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=S66cPCnmAsc">watch on YouTube</a> Strákarnir sigruðu með nokkrum yfirburðum. Hlutu alls 177 stig og sigruðu bæði hjá dómnefnd og þjóð. Næst á eftir þeim komu félagarnir í Medina með lagið Que sera og í því þriðja rokkhljómsveitin Smash into pieces með lagið Heroes are calling. Alls kepptu 12 lög í útslitum og höfðu þau öll verið flutt á rétt rúmum klukkutíma. „Ekkert hangs!“ segir viðmælandi Vísis í Svíþjóð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> <a href="https://www.youtube.com/watch?v=03PFiB-esyE">watch on YouTube</a> Í sænsku undankeppninni er aðeins ein kosning sem ræður úrslitum. Þá fá aðrar þjóðir að gefa stig í keppninni og í ár var Ísland þar á meðal.
Eurovision Svíþjóð Noregur Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Með skottið fullt af próteini Lífið Fleiri fréttir „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Sjá meira