„Töluvert skemmtilegra að vinna heldur en að tapa“ Andri Már Eggertsson skrifar 12. mars 2024 21:20 Rúnar Ingi Erlingsson var ánægður með sigurinn Vísir/Anton Brink Njarðvík komst aftur á sigurbraut eftir 27 stiga sigur gegn Stjörnunni 99-72. Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur var ansi ánægður með að fjögurra leikja taphrinu liðsins sé lokið. „Það er töluvert skemmtilegra að vinna heldur en að tapa. Þetta var flott frammistaða í kvöld og þær svöruðu kallinu,“ sagði Rúnar Ingi ánægður með sigurinn og hélt áfram. „Sóknarlega létum við boltann vinna vel fyrir okkur. Við vorum með sautján stoðsendingar og þrjá tapaða bolta. Við trúðum á okkur, vorum jákvæð og gerðum við þetta saman.“ „Varnarlega var ég heilt yfir sáttur við það sem við vorum að gera í kvöld. Við hefðum átt að vera sneggri að bregðast við þegar þær komu með lausnir til að komast að hringnum. Gamli góði krókur á móti bragði.“ Stjarnan kom til baka í þriðja leikhluta og náði að minnka forskot Njarðvíkur undir tíu stig en það var allt og sumt. „Við þurftum ekkert að breyta til og gera eitthvað öðruvísi. Það er eðlilegt í körfu að þær komi með áhlaup. Við þurftum að taka á því andlega með ró og trú. Um leið og skotin fóru að detta þá bættum við aftur í forystuna.“ „Körfubolti er þannig íþrótt að þetta eru 20 sekúndur og sveiflan gæti verið sex stig upp eða niður. Við héldum einbeitingu og bjuggum til þriggja stiga körfu. Við komum síðan af krafti inn í síðasta leikhlutann og bjuggum til þriggja stiga skot fyrir Angelu Strize með frábærri boltahreyfingu og liðið var að vinna saman sem ég er ánægðastur með,“ sagði Rúnar Ingi að lokum. UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
„Það er töluvert skemmtilegra að vinna heldur en að tapa. Þetta var flott frammistaða í kvöld og þær svöruðu kallinu,“ sagði Rúnar Ingi ánægður með sigurinn og hélt áfram. „Sóknarlega létum við boltann vinna vel fyrir okkur. Við vorum með sautján stoðsendingar og þrjá tapaða bolta. Við trúðum á okkur, vorum jákvæð og gerðum við þetta saman.“ „Varnarlega var ég heilt yfir sáttur við það sem við vorum að gera í kvöld. Við hefðum átt að vera sneggri að bregðast við þegar þær komu með lausnir til að komast að hringnum. Gamli góði krókur á móti bragði.“ Stjarnan kom til baka í þriðja leikhluta og náði að minnka forskot Njarðvíkur undir tíu stig en það var allt og sumt. „Við þurftum ekkert að breyta til og gera eitthvað öðruvísi. Það er eðlilegt í körfu að þær komi með áhlaup. Við þurftum að taka á því andlega með ró og trú. Um leið og skotin fóru að detta þá bættum við aftur í forystuna.“ „Körfubolti er þannig íþrótt að þetta eru 20 sekúndur og sveiflan gæti verið sex stig upp eða niður. Við héldum einbeitingu og bjuggum til þriggja stiga körfu. Við komum síðan af krafti inn í síðasta leikhlutann og bjuggum til þriggja stiga skot fyrir Angelu Strize með frábærri boltahreyfingu og liðið var að vinna saman sem ég er ánægðastur með,“ sagði Rúnar Ingi að lokum.
UMF Njarðvík Subway-deild kvenna Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira