Mbappé brjálaður vegna kebabs og hótar lögsókn Valur Páll Eiríksson skrifar 14. mars 2024 10:30 Mbappé og Klub kebab sem er sagður eins og höfuðið hans í laginu. Samsett/Getty/Klub Kebab Kylian Mbappé hyggst lögsækja eiganda kebabstaðar í Marseille vegna lýsingar á samloku á staðnum sem vísar í nafn hans. Brauðinu í lokunni er sagt líkja til höfuðlags frönsku stjörnunnar. Áhrifavaldurinn Mohamed Henni, sem er nokkuð þekktur í Frakklandi, rekur staðinn Klüb kebab í Marseille í sunnanverðu Frakklandi. Þar er í boði rétturinn Klüb kebab, sem heitir eftir staðnum, og er um að ræða kebabkjöt í hringlaga brauði. Eins og segir í lýsingu staðarins á matseðli: „Í brauði sem er eins hringlaga og höfuðið á Mbappé“. Klub kebab samlokan umrædda.Klub kebab Henni er Marseille stuðningsmaður og með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Hann fékk bréf frá Delphine Verheyden, lögmanni Mbappé, fyrir hönd fyrirtækisins KMA. Mbappé stofnaði það fyrirtæki til að halda utan um styrktarsamninga og ímyndarrétt. Í bréfinu er þess krafist að Henni fjarlægi nafn Mbappé af matseðlinum innan átta daga ellegar fari málið fyrir dómstóla vegna óheimilar notkunar á nafni fótboltakappans í auglýsingaskyni. Á matseðlinum er einnig að finna rétt sem nefndur er í höfuð Dimitri Payet, fyrrum landsliðsmanns Frakka, sem lék með Marseille og West Ham en er nú samningsbundinn Vasco da Gama í Brasilíu. Sá réttur er vefja sem er „eins hlaðin og Payet“. Ekki hefur heyrst af lögsókn af hendi Payet vegna þessa. Hin mjög svo hlaðna Payet vefja.Klub kebab Franski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjá meira
Áhrifavaldurinn Mohamed Henni, sem er nokkuð þekktur í Frakklandi, rekur staðinn Klüb kebab í Marseille í sunnanverðu Frakklandi. Þar er í boði rétturinn Klüb kebab, sem heitir eftir staðnum, og er um að ræða kebabkjöt í hringlaga brauði. Eins og segir í lýsingu staðarins á matseðli: „Í brauði sem er eins hringlaga og höfuðið á Mbappé“. Klub kebab samlokan umrædda.Klub kebab Henni er Marseille stuðningsmaður og með tæplega tvær milljónir fylgjenda á Instagram. Hann fékk bréf frá Delphine Verheyden, lögmanni Mbappé, fyrir hönd fyrirtækisins KMA. Mbappé stofnaði það fyrirtæki til að halda utan um styrktarsamninga og ímyndarrétt. Í bréfinu er þess krafist að Henni fjarlægi nafn Mbappé af matseðlinum innan átta daga ellegar fari málið fyrir dómstóla vegna óheimilar notkunar á nafni fótboltakappans í auglýsingaskyni. Á matseðlinum er einnig að finna rétt sem nefndur er í höfuð Dimitri Payet, fyrrum landsliðsmanns Frakka, sem lék með Marseille og West Ham en er nú samningsbundinn Vasco da Gama í Brasilíu. Sá réttur er vefja sem er „eins hlaðin og Payet“. Ekki hefur heyrst af lögsókn af hendi Payet vegna þessa. Hin mjög svo hlaðna Payet vefja.Klub kebab
Franski boltinn Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjá meira