Lið Jóns Dags bjargaði sér á ögurstundu Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 19:27 Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark af löngu færi í sigri OH Leuven. X-síða OH Leuven Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan tímann í liði Duisburg sem mætti Frankfurt á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni. Þá voru Jón Dagur Þorsteinsson og liðsfélagar hans í eldínunni í Belgíu. Duisburg var eitt og yfirgefið í neðsta sæti þýsku deildarinnar fyrir leikinn gegn Frankfurt í dag. Duisburg var með fjögur stig og heil níu stig upp í öruggt sæti. Frankfurt var í 4. sætinu og í baráttu við Hoffenheim um sæti í undankeppni Meistaradeildarinnar. Gestirnir í Frankfurt byrjuðu frábærlega og komust í 2-0 strax eftir fjórar mínútur. Duisburg tókst að minnka muninn í síðari hálfleiknum en komust ekki nær og urðu að sætta sig við 2-1 tap. Liðið er því enn í frekar slæmri stöðu í neðsta sæti deildarinnar þegar sjö umferðir eru eftir. Í Belgíu var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði Leuven sem mætti Mechelen á heimavelli. Lítið hefur gengið hjá Leuven að undanförnu og liðið ekki unnið sigur síðan 3. febrúar. Um var að ræða lokaleik hefðbundinnar deildakeppni og þurfti Leuven sigur til að lyfta sér úr umspilssæti um fall í næst efstu deild. Leikurinn í dag var markalaus eftir fyrri hálfleikinn og Jón Dagur var tekinn af velli frekar snemma í þeim síðari. Það stefndi allt í markalaust jafntefli þegar Nachon Nsingi skoraði sigurmark Leuven og tryggði liðinu áframhaldandi sæti í efstu deild á næsta ári. Liðið fer nú í keppni um sæti í Evrópukeppni á næsta ári. Lið Freys Alexanderssonar verður hins vegar í þeirri keppni og vonast eftir að bjarga sér frá falli. Þýski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Duisburg var eitt og yfirgefið í neðsta sæti þýsku deildarinnar fyrir leikinn gegn Frankfurt í dag. Duisburg var með fjögur stig og heil níu stig upp í öruggt sæti. Frankfurt var í 4. sætinu og í baráttu við Hoffenheim um sæti í undankeppni Meistaradeildarinnar. Gestirnir í Frankfurt byrjuðu frábærlega og komust í 2-0 strax eftir fjórar mínútur. Duisburg tókst að minnka muninn í síðari hálfleiknum en komust ekki nær og urðu að sætta sig við 2-1 tap. Liðið er því enn í frekar slæmri stöðu í neðsta sæti deildarinnar þegar sjö umferðir eru eftir. Í Belgíu var Jón Dagur Þorsteinsson í byrjunarliði Leuven sem mætti Mechelen á heimavelli. Lítið hefur gengið hjá Leuven að undanförnu og liðið ekki unnið sigur síðan 3. febrúar. Um var að ræða lokaleik hefðbundinnar deildakeppni og þurfti Leuven sigur til að lyfta sér úr umspilssæti um fall í næst efstu deild. Leikurinn í dag var markalaus eftir fyrri hálfleikinn og Jón Dagur var tekinn af velli frekar snemma í þeim síðari. Það stefndi allt í markalaust jafntefli þegar Nachon Nsingi skoraði sigurmark Leuven og tryggði liðinu áframhaldandi sæti í efstu deild á næsta ári. Liðið fer nú í keppni um sæti í Evrópukeppni á næsta ári. Lið Freys Alexanderssonar verður hins vegar í þeirri keppni og vonast eftir að bjarga sér frá falli.
Þýski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira