Sædís Rún lagði upp í sinum fyrsta leik í atvinnumennsku Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2024 20:05 Sædís Rún Heiðarsdóttir í leik með A-landsliði Íslands. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Sædís Rún Heiðarsdóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 3-1 sigri liðsins á Stabæk í norsku úrvalsdeildinni. Sædís Rún sem er uppalin hjá Stjörnunni var að leika sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið í kvöld. Hin 19 ára gamla Sædís Rún samdi við Vålerenga undir lok síðasta árs. Þrátt fyrir ungan aldur var búist við að hún myndi fá stórt hlutverk hjá félaginu og er það raunin. Sædís Rún byrjaði leikinn í vinstri vængbakverði og lagði upp markið sem gulltryggði sigur heimaliðsins. Iris Omarsdottir kom gestunum í Stabæk yfir snemma leiks en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Thea Bjelde jafnaði metin á 52. mínútu og Karina Sævik kom Vålerenga yfir aðeins þremur mínútum síðar. Janni Thomsen gerði svo út um leikinn eftir sendingu frá Sædísi Rún þegar 22 mínútur voru til leiksloka. Aðeins mínútu síðar var Sædís Rún svo tekin af velli. SEIER I PREMIEREN En strålende opphenting sørger for tre poeng i årets første kamp! Tusen takk til alle 318 som tok turen til Intility Arena i kveld pic.twitter.com/2hPqlsjh2f— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) March 18, 2024 Lokatölur 3-1 Vålerenga í vil og Sædís Rún byrjar því atvinnumannaferilinn á sigri sem og stoðsendingu. Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Sjá meira
Hin 19 ára gamla Sædís Rún samdi við Vålerenga undir lok síðasta árs. Þrátt fyrir ungan aldur var búist við að hún myndi fá stórt hlutverk hjá félaginu og er það raunin. Sædís Rún byrjaði leikinn í vinstri vængbakverði og lagði upp markið sem gulltryggði sigur heimaliðsins. Iris Omarsdottir kom gestunum í Stabæk yfir snemma leiks en það reyndist eina mark fyrri hálfleiks. Thea Bjelde jafnaði metin á 52. mínútu og Karina Sævik kom Vålerenga yfir aðeins þremur mínútum síðar. Janni Thomsen gerði svo út um leikinn eftir sendingu frá Sædísi Rún þegar 22 mínútur voru til leiksloka. Aðeins mínútu síðar var Sædís Rún svo tekin af velli. SEIER I PREMIEREN En strålende opphenting sørger for tre poeng i årets første kamp! Tusen takk til alle 318 som tok turen til Intility Arena i kveld pic.twitter.com/2hPqlsjh2f— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) March 18, 2024 Lokatölur 3-1 Vålerenga í vil og Sædís Rún byrjar því atvinnumannaferilinn á sigri sem og stoðsendingu.
Fótbolti Norski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Sjá meira