Hlustendaverðlaunin 2024: Tónlistaratriðin sem slógu í gegn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. mars 2024 14:01 Krakkarnir úr ungmennakór Reykjavíkur og Kársnesskór slógu gjörsamlega í gegn með röppurunum í XXX Rottweiler. Vísir/Anton Brink Það var vor í lofti og gleði í öllum andlitum á fimmtudagskvöld þegar Hlustendaverðlaunin 2024 voru haldin hátíðleg í ellefta sinn í Gamla bíói í gærkvöldi. Margir af helstu tónlistarmönnum landsins stigu á svið. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Lesendur Vísis gátu svo kosið á milli tilnefndra. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á öll tónlistaratriðin sem fram komu á verðlaunahátíðinni ár. Frumfluttu ný lög GDRN og Herra Hnetusmjör frumfluttu bæði ný lög á verðlaunahátíðinni í ár. GDRN lag sitt Háspenna og Herra Hnetusmjör lagið Hef verið verri. Mugison með É dúdda mía Mugison var tilnefndur í fjórum flokkum. Fyrir lagið É dúdda mía í flokknum lag ársins, sem söngvari ársins, fyrir plötu ársins og sem flytjandi ársins. Hann tók lagið É dúdda mía Stjórnin tók bestu slagarana Stjórnin var tilnefnd sem flytjandi ársins og Sigga Beinteins sem söngkona ársins. Þau tóku lagasyrpu með lögunum Segðu já, Ég fæ aldrei nóg af þér og Stjórnlaus. Hipsumhaps með Skattemus Hipsumhaps voru tilnefnd í flokknum Plata ársins fyrir plötuna Ást og Praktík og hljómsveitin tók lagið Skattemus sem er af þeirri plötu. Diljá tók Power Diljá Pétursdóttir var tilnefnd í flokknum Nýliði ársins og söngkona ársins. Hún tók lagið sem skaut henni upp á stjörnuhiminninn, Eurovisionslagarann Power. Patr!k tók Skína og Sama um Patr!k var tilnefndur í flokknum lag ársins fyrir lagið Skína og sigraði þar sem og í flokknum nýliði ársins. Þá var hann var einnig tilnefndur í flokknum flytjandi ársins. Hann tók lagið Skína og lagið Sama um ásamt Daniil en þeir gáfu út lagið nýlega. Auddi og Steindi slógu í gegn með leynigestum Auddi og Steindi voru kynnar hátíðarinnar í ár og héldu uppi fjörinu. Þeir opnuðu hátíðina og slógu svo í gegn þegar óvæntir leynigestir mættu á svið. XXX Rottweiler fékk börnin með sér í lið XXX Rottweiler hlutu heiðursverðlaunin á Hlustendaverðlaununum. Þeir tóku lögin Medley Sönn íslensk sakamál, í næsta lífi, Þrjú X, Negla og Allir eru að fá sér þar sem þeir fengu barnakór upp á svið til sín. Atriðið með krökkunum má horfa á hér fyrir neðan: Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Lesendur Vísis gátu svo kosið á milli tilnefndra. Hér fyrir neðan er hægt að horfa á öll tónlistaratriðin sem fram komu á verðlaunahátíðinni ár. Frumfluttu ný lög GDRN og Herra Hnetusmjör frumfluttu bæði ný lög á verðlaunahátíðinni í ár. GDRN lag sitt Háspenna og Herra Hnetusmjör lagið Hef verið verri. Mugison með É dúdda mía Mugison var tilnefndur í fjórum flokkum. Fyrir lagið É dúdda mía í flokknum lag ársins, sem söngvari ársins, fyrir plötu ársins og sem flytjandi ársins. Hann tók lagið É dúdda mía Stjórnin tók bestu slagarana Stjórnin var tilnefnd sem flytjandi ársins og Sigga Beinteins sem söngkona ársins. Þau tóku lagasyrpu með lögunum Segðu já, Ég fæ aldrei nóg af þér og Stjórnlaus. Hipsumhaps með Skattemus Hipsumhaps voru tilnefnd í flokknum Plata ársins fyrir plötuna Ást og Praktík og hljómsveitin tók lagið Skattemus sem er af þeirri plötu. Diljá tók Power Diljá Pétursdóttir var tilnefnd í flokknum Nýliði ársins og söngkona ársins. Hún tók lagið sem skaut henni upp á stjörnuhiminninn, Eurovisionslagarann Power. Patr!k tók Skína og Sama um Patr!k var tilnefndur í flokknum lag ársins fyrir lagið Skína og sigraði þar sem og í flokknum nýliði ársins. Þá var hann var einnig tilnefndur í flokknum flytjandi ársins. Hann tók lagið Skína og lagið Sama um ásamt Daniil en þeir gáfu út lagið nýlega. Auddi og Steindi slógu í gegn með leynigestum Auddi og Steindi voru kynnar hátíðarinnar í ár og héldu uppi fjörinu. Þeir opnuðu hátíðina og slógu svo í gegn þegar óvæntir leynigestir mættu á svið. XXX Rottweiler fékk börnin með sér í lið XXX Rottweiler hlutu heiðursverðlaunin á Hlustendaverðlaununum. Þeir tóku lögin Medley Sönn íslensk sakamál, í næsta lífi, Þrjú X, Negla og Allir eru að fá sér þar sem þeir fengu barnakór upp á svið til sín. Atriðið með krökkunum má horfa á hér fyrir neðan:
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira