Boston heldur flugi og Oklahoma á toppinn Sindri Sverrisson skrifar 23. mars 2024 11:30 Jaylen Brown fór á kostum í Detroit-borg í gærkvöld. AP/Paul Sancya Leikmenn Boston Celtics virðast ætla að fara á miklu flugi inn í úrslitakeppni NBA-deildarinnar, sem nú fer að styttast í, en þeir unnu sinn áttunda sigur í röð í nótt þegar þeir lögðu Detroit Pistons að velli, 129-102. Jaylen Brown var í aðalhlutverki hjá Boston og skoraði 33 stig en þetta er í sjötta sinn frá því um stjörnuleiks-helgina í febrúar sem hann skorar yfir 30 stig. Payton Pritchard skoraði 20. Boston er langefst í austurdeildinni með 56 sigra, ellefu fleiri en Milwaukee Bucks, og sigurhlutfall Boston-manna er raunar einnig mikið betra en hjá bestu liðum vesturdeildarinnar. Liðið hefur aðeins tapað 14 leikjum nú þegar að á 12 leiki eftir fram að úrslitakeppninni í næsta mánuði. Detroit er hins vegar á botninum með aðeins 12 sigra. Á toppi vesturdeildarinnar komst lið Oklahoma City Thunder upp fyrir ríkjandi meistara Denver Nuggets með því að leggja Toronto Raptors að velli, 123-103. Toppbaráttan í vesturdeildinni er hnífjöfn en Oklahoma er efst með 49 sigra og 20 töp, Denver er með 49/21 og og Minnesota Timberwolves með 48/22. Lakers og Pacers með sigra Anthony Davis skoraði 23 stig og LeBron James 20, þar af 11 í lokaleikhlutanum, þegar Los Angeles Lakers unnu Philadelphia 76ers 101-94. Indiana Pacers unnu útisigur á Golden State Warriors, 123-111, í San Francisco, þar sem Tyrese Haliburton skoraði 26 og Pascal Siakam 25 fyrir Pacers, en Stephen Curry 25 fyrir Warriors. Eins og staðan er núna eru Lakers og Warriors í 9. og 10. sæti vesturdeildar, á leið í umspil um að komast í úrslitakeppnina. Pacers eru hins vegar í 6. sæti austurdeildar og sleppa við umspilið ef þeir halda því en 76ers eru í 8. sæti. Wembanyama frábær í sáru tapi Þá tryggði Jaren Jackson Jr liði Memphis Grizzlies 99-97 sigur gegn San Antonio Spurs á síðustu sekúndu. Victor Wembanyama skoraði 31 stig fyrir Spurs, tók 16 fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal boltanum tvisvar og varði þrjú skot en það dugði ekki til. Spurs eru langneðstir í vesturdeildinni með aðeins 15 sigra en Grizzlies í 13. sæti með 24 sigra. NBA Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Jaylen Brown var í aðalhlutverki hjá Boston og skoraði 33 stig en þetta er í sjötta sinn frá því um stjörnuleiks-helgina í febrúar sem hann skorar yfir 30 stig. Payton Pritchard skoraði 20. Boston er langefst í austurdeildinni með 56 sigra, ellefu fleiri en Milwaukee Bucks, og sigurhlutfall Boston-manna er raunar einnig mikið betra en hjá bestu liðum vesturdeildarinnar. Liðið hefur aðeins tapað 14 leikjum nú þegar að á 12 leiki eftir fram að úrslitakeppninni í næsta mánuði. Detroit er hins vegar á botninum með aðeins 12 sigra. Á toppi vesturdeildarinnar komst lið Oklahoma City Thunder upp fyrir ríkjandi meistara Denver Nuggets með því að leggja Toronto Raptors að velli, 123-103. Toppbaráttan í vesturdeildinni er hnífjöfn en Oklahoma er efst með 49 sigra og 20 töp, Denver er með 49/21 og og Minnesota Timberwolves með 48/22. Lakers og Pacers með sigra Anthony Davis skoraði 23 stig og LeBron James 20, þar af 11 í lokaleikhlutanum, þegar Los Angeles Lakers unnu Philadelphia 76ers 101-94. Indiana Pacers unnu útisigur á Golden State Warriors, 123-111, í San Francisco, þar sem Tyrese Haliburton skoraði 26 og Pascal Siakam 25 fyrir Pacers, en Stephen Curry 25 fyrir Warriors. Eins og staðan er núna eru Lakers og Warriors í 9. og 10. sæti vesturdeildar, á leið í umspil um að komast í úrslitakeppnina. Pacers eru hins vegar í 6. sæti austurdeildar og sleppa við umspilið ef þeir halda því en 76ers eru í 8. sæti. Wembanyama frábær í sáru tapi Þá tryggði Jaren Jackson Jr liði Memphis Grizzlies 99-97 sigur gegn San Antonio Spurs á síðustu sekúndu. Victor Wembanyama skoraði 31 stig fyrir Spurs, tók 16 fráköst, gaf fimm stoðsendingar, stal boltanum tvisvar og varði þrjú skot en það dugði ekki til. Spurs eru langneðstir í vesturdeildinni með aðeins 15 sigra en Grizzlies í 13. sæti með 24 sigra.
NBA Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira