Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var í Höllinni og náði mörgum góðum myndum. Hér að neðan er brot af því besta úr leik Keflavíkur og Þórs.












Keflvíkingar lyftu tveimur bikarmeistaratitlum í Laugardalshöllinni í dag. Fyrst var það karlaliðið sem lagði Tindastól í sveiflukenndum leik og svo fylgdi kvennaliðið á eftir og lagði Þór frá Akureyri nokkuð örugglega.
Hulda Margrét, ljósmyndari Vísis, var í Höllinni og náði mörgum góðum myndum. Hér að neðan er brot af því besta úr leik Keflavíkur og Þórs.