Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2024 06:32 Heimir Hallgrímsson heldur áfram að gera flotta hluti með jamaíska fótboltaboltalandsliðið. Getty/Shaun Clark Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson stýrði liðinu til 1-0 sigurs á Panama í leiknum um þriðja sætið á mótinu. Þetta er besti árangur Jamaíka á þessu móti sem fór nú fram í þriðja sinn. Dexter Lembikisa skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu eftir stoðsendingu frá Michael Hector. Lembikis spilar með Hearts í Skotlandi. Hector spilar með enska liðinu Charlton Athletic. Framherjarnir Demarai Gray og Shamar Nicholson komu báðir inn í liðið eftir að hafa tekið út leikbann í undanúrslitaleiknum. Það munaði um þá og Jamaíka hefði getað unnið þennan leik stærra. Heimir þurfti að vinna í kringum fjarveru öflugra leikmanna. Jamaíka lék á mótinu án manna eins og Michail Antonio (West Ham), Ethan Pinnock (Brentford), Amari’i Bell (Luton Town) og Leon Bailey (Aston Villa) en sá síðasnefndi var í agabanni. Liðið varð sekúndum frá því að komast í úrslitaleikinn eftir tap á móti Bandaríkjunum í framlengingu en bandaríska liðið jafnaði leikinn í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Bandaríska liðið vann síðan titilinn eftir 2-0 sigur á Mexíkó í nótt þar sem Tyler Adams og Giovanni Reyna skoruðu mörkin. pic.twitter.com/vyOzLMJrnw— Official J.F.F (@jff_football) March 25, 2024 pic.twitter.com/hhxW4JdyFS— Official J.F.F (@jff_football) March 25, 2024 Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Fleiri fréttir „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Sjá meira
Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson stýrði liðinu til 1-0 sigurs á Panama í leiknum um þriðja sætið á mótinu. Þetta er besti árangur Jamaíka á þessu móti sem fór nú fram í þriðja sinn. Dexter Lembikisa skoraði eina mark leiksins á 42. mínútu eftir stoðsendingu frá Michael Hector. Lembikis spilar með Hearts í Skotlandi. Hector spilar með enska liðinu Charlton Athletic. Framherjarnir Demarai Gray og Shamar Nicholson komu báðir inn í liðið eftir að hafa tekið út leikbann í undanúrslitaleiknum. Það munaði um þá og Jamaíka hefði getað unnið þennan leik stærra. Heimir þurfti að vinna í kringum fjarveru öflugra leikmanna. Jamaíka lék á mótinu án manna eins og Michail Antonio (West Ham), Ethan Pinnock (Brentford), Amari’i Bell (Luton Town) og Leon Bailey (Aston Villa) en sá síðasnefndi var í agabanni. Liðið varð sekúndum frá því að komast í úrslitaleikinn eftir tap á móti Bandaríkjunum í framlengingu en bandaríska liðið jafnaði leikinn í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Bandaríska liðið vann síðan titilinn eftir 2-0 sigur á Mexíkó í nótt þar sem Tyler Adams og Giovanni Reyna skoruðu mörkin. pic.twitter.com/vyOzLMJrnw— Official J.F.F (@jff_football) March 25, 2024 pic.twitter.com/hhxW4JdyFS— Official J.F.F (@jff_football) March 25, 2024
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Fleiri fréttir „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Sjá meira