Tilbrigðin um enda lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar 28. mars 2024 14:01 Það hafa verið deilur af og til í ýmsum löndum heims og nú á Íslandi um rétt mannvera til að ákveða sjálfar hvenær líf þeirra endi. Auðvitað viljum við ekki að yngri kynslóðir tapi lífsgleðinni og endi það frá allskonar vanrækslu foreldra og samfélags. Ástand sem hugsanlega stafar frá of miklum og erfiðum hugsunum og vanhæfni með tilfinningar, sem og neyð til að basla við lífið vegna viðhorfa stjórnvalda. Það er þó auðvitað bara ein hlið á þessu með lífið. Eins og til dæmis hvar og hvernig af hverju mörg líf enda, sem einstaklingurinn hefur ekki kosið. En er frá sjúkdómum eða slysum. Ég man eftir að fara með föður mínum að sjá föður sinn liggja sjálfum sér og öðrum gagnslaus í nokkrum stofnunum sem gamall maður sem átti enga von um lengra líf eftir. En áður en hann tapaði öllum skilningarvitum hafði hann verið í einkastofu á Landakoti. Þá var hann í hrókasamræðum til sinnar látnu eiginkonu sem hann saknaði mikið. Samræður sem allir nálægt heyrðu. Hann þráði hana og það liggur í augum uppi að hann hefði frekar vilja sleppa dvölinni í þessum gagnslausa líkama farartækisins, sem hann hafði verið í um átta áratugi eða svo. Hann gat ekki talað lengur eða bjargað sér á annan hátt. Og þó að hann hafi verið prestur þegar hann virkaði, efast ég um að hann hefði samþykkt að vera látinn fá slíkt ferli á ævikvöldinu. Hann var færður á milli stofnana í því vonlausa ástandi með reglulegu millibili. Þarna stóðum við um stund í þessum stuttu heimsóknum sem voru mest vegna tryggðar sonarins og horfðum á semi-dáinn líkama sem hafði bara ekki náð að ljúka allri orkunni úr taugakerfum líkamans, til að sálin gæti farið þangað sem hún vildi. Það trúa ekki nærri allir lengur á að það sé til Guð sem sé barnapía og ákveði þetta. En æ fleiri eru að vakna til þess að það er skapari og sköpun sem skaffa margt til, ekki bara okkar mannkyns á jörðu heldur kannski líka þar sem mannkyn gæti verið á öðrum plánetum? Heldur er val um svo margt opið. Við sjáum það í fréttum á hverjum degi. Og við sem búum í samfélagi margra milljóna lærum meira um ljóta vilja manna og stundum kvenna sem ég hef enga trú á að Guð hafi ákveðið. Nú á dögum íhaldssamra stjórnmálaflokka er það á hreinu að þeir einstaklingar vilja frekar leggja stórar upphæðir inn á reikninga vina sinna, en að setja þær inn í hin miklu og kostnaðarsömu heilbrigðiskerfi. Hvað þá að þau væru ánægð með að halda semi dauðum líkömum í rúmum stofnana í ótal ár og það af ótta við að Guð væri ekki hress með það að þeir sem hafa þráð að fá hvíldina fái hana. Og að það væri skilningur starfsfólks stofnana fyrir slíka einstaklinga sem eigi enga von um gæða tilveru að nú sé nóg komið af að tóra í stað þess að lifa. Við erum að sjá leiðtoga tveggja landa á jörðu vera í lagi með að drepa þegna með önnur trúarbrögð, eða af því að Pútin vill græðgast yfir að eignast Ukrainu og ætlar ekki að stoppa frekar en leiðtogi Ísraels, eða um árið Assaud leiðtogi Sýríu og þannig mætti lengi telja um valdagræðgi geðsjúkra einstaklinga sem voru og eru endalaust í slíku af sínum eigingjörnu hugmyndum um völd. Þess vegna er það grimmt sjónarhorn að vilja neita gömlu fólki sem veit að þeim getur ekki batnað. Líf þeirra er komið á þessa stoppistöð að halda þeim taka upp rúm á stofnun. Einstaklingar sem vilja ekki vera í þeim kringumstæður lengur og vilja fá að yfirgefa lífið á sínum eigin forsendum og tíma. Svo að í þeim tilfellum þyrfti að vera svigrúm fyrir starfsfólk stofnana sem vita að viðkomandi einstaklingur vilji fá að skipuleggja enda lífs síns á virðulegri hátt, en að bara bíða si svona, í sorglegu ástandi. Stundum eru engir ættingjar nálægt, eða sum fullorðin börn hafa dáið á undan þeim eða flutt til annars lands. Og svo framvegis. Sumir hafa aldrei eignast börn. Þau eiga kannski eitthvað sem þau vilja sjá um hvert fari áður en þau fari. Og vilja sjá sjálf um að skipuleggja hvernig jarðarför þeirra eigi að verða. Svo af hverju eru einhverjir að sjá það gegn vilja skapara? Það virðist vera meira frá eigingirni en kærleika. Það virðist vera flótti í þeim við þann hluta tilverunnar sem telja að þessir einstaklingar verði „Að bíða eftir grænu ljósi frá Guði“ til að láta síðasta andardráttinn fara. Þegar það er trúlega ekkert nema sú staðreynd að sá síðasti andardráttur þeirra komi þegar öll kerfi líkamans eru uppurinn og getur ekki andað lengur. Eftir því sem árin líða er það augljóst að það er meira þessi valdaþörf í aðilum trúar-bragða að vilja halda í þessa hugsun, en að það hafi nokkuð að gera með kærleika. Gyðingur er þessa dagana að njóta þess að drepa þúsundir í þeirri ætlun að reyna að útrýma nágrannaþjóð og drepa fólk sem hefur alls ekki viljað deyja. Ef mannúð væri það sem trúar aðilar settu markmið sín á. Þá værum við ekki með þetta ósamræmi í heiminum um líf og dauða. Hvað er þá í gangi í þeim einstaklingum sem hvorki þora né þola öðrum að vita hvenær tími þeirra sé að koma til að sleppa úr jarðlífinu. Hvað er þá gegn því að þau sem hafi lifað fullu lífi fái að taka þessa ákvörðun sjálf um að stimpla út? Eða þau sem eru með ólæknandi og erfitt ástand. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur til langs tíma í Ástralíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Geðheilbrigði Trúmál Mest lesið Halldór 29.03.2025 Halldór Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson Skoðun Hugtakastríðið mikla Sigmar Guðmundsson Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun Laun kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hrynur sjávarútvegur? Stefán Ólafsson Skoðun Vanfjármögnun vísindanna Magnús Hallsson,Styrmir Hallsson Skoðun Skoðun Skoðun Hugtakastríðið mikla Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Ólafur Helgi Marteinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar Skoðun Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þegar barn óttast önnur börn Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Falsfréttastjóri RÚV dýpkar holuna sína Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um breytingar Gissur Freyr Gissurarson skrifar Skoðun Veit sem sagt Grímur betur? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig talar maður við tölvur og hafa vélar rökhugsun? Henning Arnór Úlfarsson skrifar Skoðun Laun kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Verkin sem ríkisstjórnin verður dæmd af Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar Skoðun Vanfjármögnun vísindanna Magnús Hallsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Kárhóll og Kína: Þegar vísindi verða pólitísk tól Davíð Michelsen skrifar Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn gegn fjölskyldusameiningum? Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið deyr í myrkrinu Heiðar Örn Sigurfinnsson skrifar Skoðun Færni til framtíðar Álfheiður Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldi Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lestu Gaza Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar Skoðun 10 ár og bull í lokin Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Opið bréf til atvinnuvegaráðherra: 48 daga, nei takk Gísli Gunnar Marteinsson skrifar Skoðun Á nú að opinbera það að ég veit í rauninni ekki neitt? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Höfuðborgarinnar, ekki Íslands Arent Orri Claessen,Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hrynur sjávarútvegur? Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Iftar, agape og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð Hilal Kücükakin Kizilkaya,Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Bætt skipulag fyrir stúdenta Aðalsteinn Haukur Sverrisson ,Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Sjá meira
Það hafa verið deilur af og til í ýmsum löndum heims og nú á Íslandi um rétt mannvera til að ákveða sjálfar hvenær líf þeirra endi. Auðvitað viljum við ekki að yngri kynslóðir tapi lífsgleðinni og endi það frá allskonar vanrækslu foreldra og samfélags. Ástand sem hugsanlega stafar frá of miklum og erfiðum hugsunum og vanhæfni með tilfinningar, sem og neyð til að basla við lífið vegna viðhorfa stjórnvalda. Það er þó auðvitað bara ein hlið á þessu með lífið. Eins og til dæmis hvar og hvernig af hverju mörg líf enda, sem einstaklingurinn hefur ekki kosið. En er frá sjúkdómum eða slysum. Ég man eftir að fara með föður mínum að sjá föður sinn liggja sjálfum sér og öðrum gagnslaus í nokkrum stofnunum sem gamall maður sem átti enga von um lengra líf eftir. En áður en hann tapaði öllum skilningarvitum hafði hann verið í einkastofu á Landakoti. Þá var hann í hrókasamræðum til sinnar látnu eiginkonu sem hann saknaði mikið. Samræður sem allir nálægt heyrðu. Hann þráði hana og það liggur í augum uppi að hann hefði frekar vilja sleppa dvölinni í þessum gagnslausa líkama farartækisins, sem hann hafði verið í um átta áratugi eða svo. Hann gat ekki talað lengur eða bjargað sér á annan hátt. Og þó að hann hafi verið prestur þegar hann virkaði, efast ég um að hann hefði samþykkt að vera látinn fá slíkt ferli á ævikvöldinu. Hann var færður á milli stofnana í því vonlausa ástandi með reglulegu millibili. Þarna stóðum við um stund í þessum stuttu heimsóknum sem voru mest vegna tryggðar sonarins og horfðum á semi-dáinn líkama sem hafði bara ekki náð að ljúka allri orkunni úr taugakerfum líkamans, til að sálin gæti farið þangað sem hún vildi. Það trúa ekki nærri allir lengur á að það sé til Guð sem sé barnapía og ákveði þetta. En æ fleiri eru að vakna til þess að það er skapari og sköpun sem skaffa margt til, ekki bara okkar mannkyns á jörðu heldur kannski líka þar sem mannkyn gæti verið á öðrum plánetum? Heldur er val um svo margt opið. Við sjáum það í fréttum á hverjum degi. Og við sem búum í samfélagi margra milljóna lærum meira um ljóta vilja manna og stundum kvenna sem ég hef enga trú á að Guð hafi ákveðið. Nú á dögum íhaldssamra stjórnmálaflokka er það á hreinu að þeir einstaklingar vilja frekar leggja stórar upphæðir inn á reikninga vina sinna, en að setja þær inn í hin miklu og kostnaðarsömu heilbrigðiskerfi. Hvað þá að þau væru ánægð með að halda semi dauðum líkömum í rúmum stofnana í ótal ár og það af ótta við að Guð væri ekki hress með það að þeir sem hafa þráð að fá hvíldina fái hana. Og að það væri skilningur starfsfólks stofnana fyrir slíka einstaklinga sem eigi enga von um gæða tilveru að nú sé nóg komið af að tóra í stað þess að lifa. Við erum að sjá leiðtoga tveggja landa á jörðu vera í lagi með að drepa þegna með önnur trúarbrögð, eða af því að Pútin vill græðgast yfir að eignast Ukrainu og ætlar ekki að stoppa frekar en leiðtogi Ísraels, eða um árið Assaud leiðtogi Sýríu og þannig mætti lengi telja um valdagræðgi geðsjúkra einstaklinga sem voru og eru endalaust í slíku af sínum eigingjörnu hugmyndum um völd. Þess vegna er það grimmt sjónarhorn að vilja neita gömlu fólki sem veit að þeim getur ekki batnað. Líf þeirra er komið á þessa stoppistöð að halda þeim taka upp rúm á stofnun. Einstaklingar sem vilja ekki vera í þeim kringumstæður lengur og vilja fá að yfirgefa lífið á sínum eigin forsendum og tíma. Svo að í þeim tilfellum þyrfti að vera svigrúm fyrir starfsfólk stofnana sem vita að viðkomandi einstaklingur vilji fá að skipuleggja enda lífs síns á virðulegri hátt, en að bara bíða si svona, í sorglegu ástandi. Stundum eru engir ættingjar nálægt, eða sum fullorðin börn hafa dáið á undan þeim eða flutt til annars lands. Og svo framvegis. Sumir hafa aldrei eignast börn. Þau eiga kannski eitthvað sem þau vilja sjá um hvert fari áður en þau fari. Og vilja sjá sjálf um að skipuleggja hvernig jarðarför þeirra eigi að verða. Svo af hverju eru einhverjir að sjá það gegn vilja skapara? Það virðist vera meira frá eigingirni en kærleika. Það virðist vera flótti í þeim við þann hluta tilverunnar sem telja að þessir einstaklingar verði „Að bíða eftir grænu ljósi frá Guði“ til að láta síðasta andardráttinn fara. Þegar það er trúlega ekkert nema sú staðreynd að sá síðasti andardráttur þeirra komi þegar öll kerfi líkamans eru uppurinn og getur ekki andað lengur. Eftir því sem árin líða er það augljóst að það er meira þessi valdaþörf í aðilum trúar-bragða að vilja halda í þessa hugsun, en að það hafi nokkuð að gera með kærleika. Gyðingur er þessa dagana að njóta þess að drepa þúsundir í þeirri ætlun að reyna að útrýma nágrannaþjóð og drepa fólk sem hefur alls ekki viljað deyja. Ef mannúð væri það sem trúar aðilar settu markmið sín á. Þá værum við ekki með þetta ósamræmi í heiminum um líf og dauða. Hvað er þá í gangi í þeim einstaklingum sem hvorki þora né þola öðrum að vita hvenær tími þeirra sé að koma til að sleppa úr jarðlífinu. Hvað er þá gegn því að þau sem hafi lifað fullu lífi fái að taka þessa ákvörðun sjálf um að stimpla út? Eða þau sem eru með ólæknandi og erfitt ástand. Höfundur er Íslendingur sem hefur verið búsettur til langs tíma í Ástralíu.
Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun
Skoðun Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir skrifar
Skoðun Grænt ál frá Íslandi er mikilvægt fyrir sjálfstæða Evrópu Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Open Letter to new HÍ Rector re Disability Support Hópur starfsfólks og nemenda við HÍ skrifar
Skoðun Mál Ásthildar Lóu Þórsdóttur – Hvernig manneskjur viljum við vera? Hulda Steingrímsdóttir skrifar
Skoðun Ný fjármálaáætlun - tækifæri til að efna loforðin um bætt geðheilbrigði Sandra B. Franks skrifar
Skoðun Iftar, agape og Eid: Kristnir og múslimar við sama borð Hilal Kücükakin Kizilkaya,Sigurvin Lárus Jónsson skrifar
Forsjárhyggja Sjálfstæðis- og Framsóknarfólks í Hafnarfirði í garð fólks með fötlun Stefán Már Gunnlaugsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar: Hentar ýktasta mynd skólastefnunnar öllum börnum? Jóna Sigríður Valbergsdóttir Skoðun