Martin og félagar fengu skell gegn Fenerbahce Siggeir Ævarsson skrifar 29. mars 2024 19:42 Martin skoraði tólf í kvöld en það dugði skammt vísir/Getty Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlin sáu aldrei til sólar í kvöld þegar liðið sótti tyrkenska liðið Fenerbahce heim í EuroLeague keppninni en lokatölur leiksins urðu 103-68. Heimamenn settu tóninn strax í fyrsta leikhluta þar sem þeir skoruðu 34 stig gegn aðeins 18 stigum Alba Berlin. Þeir tóku svo álíka sprett í þriðja leikhluta sem fór 31-13 og úrslitin löngu ráðin þrátt fyrir að tíu mínútur væru eftir af körfubolta, staðan 83-53 Fenerbahce í vil. Martin var næsta stigahæstur í liði Alba Berlin, skoraði tólf stig og bætti við tveimur stoðsendingum, en enginn leikmaður liðsins gaf fleiri en tvær slíkar í kvöld. Lið Alba Berlin hefur ekki riðið feitum hesti frá flestum leikjum sínum í Euroleague þetta tímabilið og aðeins landað fimm sigrum í 32 leikjum og er liðið neðst af þeim 18 liðum sem taka þátt í keppninni. Fenerbahce er aftur á móti í ágætis málum í 6. sæti en þetta var 20. sigur liðsins í keppninni. Á toppnum trónir lið Real Madrid sem hefur haft nokkra yfirburði, með 25 sigra í 31 leik. Leikurinn var alls ekki tíðindalaus þrátt fyrir yfirburði heimamanna en hinn bandaríski Nigel Hayes, leikmaður Fenerbahce, setti stigamet í EuroLeague þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn til að skora 50 stig í leik. NEW RECORD FOR MOST POINTS IN A SINGLE EUROLEAGUE GAME!!! NIGEL HAYES-DAVIS 50 POINTS!!!! @NIGEL_HAYES l @FBBasketbol pic.twitter.com/MnWhGno792— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 29, 2024 Þess má til gamans geta að aðeins einn annar leikmaður Fenerbahce skoraði yfir tíu stig í kvöld og Hayes hefur að meðaltali skorað um 13 stig í leik í deildinni. Körfubolti Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Heimamenn settu tóninn strax í fyrsta leikhluta þar sem þeir skoruðu 34 stig gegn aðeins 18 stigum Alba Berlin. Þeir tóku svo álíka sprett í þriðja leikhluta sem fór 31-13 og úrslitin löngu ráðin þrátt fyrir að tíu mínútur væru eftir af körfubolta, staðan 83-53 Fenerbahce í vil. Martin var næsta stigahæstur í liði Alba Berlin, skoraði tólf stig og bætti við tveimur stoðsendingum, en enginn leikmaður liðsins gaf fleiri en tvær slíkar í kvöld. Lið Alba Berlin hefur ekki riðið feitum hesti frá flestum leikjum sínum í Euroleague þetta tímabilið og aðeins landað fimm sigrum í 32 leikjum og er liðið neðst af þeim 18 liðum sem taka þátt í keppninni. Fenerbahce er aftur á móti í ágætis málum í 6. sæti en þetta var 20. sigur liðsins í keppninni. Á toppnum trónir lið Real Madrid sem hefur haft nokkra yfirburði, með 25 sigra í 31 leik. Leikurinn var alls ekki tíðindalaus þrátt fyrir yfirburði heimamanna en hinn bandaríski Nigel Hayes, leikmaður Fenerbahce, setti stigamet í EuroLeague þegar hann varð fyrsti leikmaðurinn til að skora 50 stig í leik. NEW RECORD FOR MOST POINTS IN A SINGLE EUROLEAGUE GAME!!! NIGEL HAYES-DAVIS 50 POINTS!!!! @NIGEL_HAYES l @FBBasketbol pic.twitter.com/MnWhGno792— Turkish Airlines EuroLeague (@EuroLeague) March 29, 2024 Þess má til gamans geta að aðeins einn annar leikmaður Fenerbahce skoraði yfir tíu stig í kvöld og Hayes hefur að meðaltali skorað um 13 stig í leik í deildinni.
Körfubolti Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik