Þetta kemur fram í fréttaskeyti lögreglunnar, þar sem segir að gestum hótelsins hafi verið vísað út. Fleiri upplýsingar um málið liggja ekki fyrir að svo stöddu.
Á þjónustusvæði lögreglustöðvar 1, sem nær yfir miðborgina, vesturbæ, austurbæ og Seltjarnarnes, var manni vísað út af bókasafni eftir að hafa verið með læti við gesti safnsins.
Þá stöðvaði lögregla ökumann í Hafnarfirði sem reyndist vera sviptur ökuréttindum.