Landskjörstjórn tekur við framboðum í Hörpu þann 26. apríl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. apríl 2024 08:49 Bessastaðir við sólarupprás. Vísir/Vilhelm Landskjörstjórn mun koma saman til fundar og taka á móti framboðum til forseta Íslands frá klukkan 10 til 12 föstudaginn 26. apríl næstkomandi, í fundarherberginu Stemmu í Hörpu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kjörstjórninni. Þar segir að framboðum skuli fylgja tilkynning um framboð, undirritað samþykki frambjóðenda fyrir því að fara í framboð og meðmæli 1.500 til 3.000 kosningabærra manna. Landskjörstjórn hefur undirbúið sniðmát af framboðstilkynningu sem frambjóðendum er frjálst að nota. Hægt er að skila meðmælum á rafrænan hátt í gegnum meðmælendakerfi á Ísland.is en þá skal taka það fram í tilkynningunni. „Ef meðmælum er skilað á pappír skal skila inn frumritum meðmælablaða. Mælst er til þess að frambjóðendur númeri hverja blaðsíðu og slái inn kennitölur meðmælenda í töflureikni (s.s. Excel) til þess að auðvelda yfirferð. Hægt er að nálgast sniðmát fyrir innsláttinn á Forsetakosningar 2024 | Ísland.is (island.is) Framboðstilkynningu má undirrita eigin hendi eða með rafrænni undirritun. Ef tilkynningin er undirrituð rafrænt skal hún send á [email protected].“ Framboðsfrestur rennur út klukkan 12 þann 26. apríl en þá mun landskjörstjórn fara yfir framboðin og kanna að öll formskilyrði séu uppfyllt. Í kjölfarið úrskurðar kjörstjórnin um gild framboð. Forsetakosningar 2024 Harpa Reykjavík Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá kjörstjórninni. Þar segir að framboðum skuli fylgja tilkynning um framboð, undirritað samþykki frambjóðenda fyrir því að fara í framboð og meðmæli 1.500 til 3.000 kosningabærra manna. Landskjörstjórn hefur undirbúið sniðmát af framboðstilkynningu sem frambjóðendum er frjálst að nota. Hægt er að skila meðmælum á rafrænan hátt í gegnum meðmælendakerfi á Ísland.is en þá skal taka það fram í tilkynningunni. „Ef meðmælum er skilað á pappír skal skila inn frumritum meðmælablaða. Mælst er til þess að frambjóðendur númeri hverja blaðsíðu og slái inn kennitölur meðmælenda í töflureikni (s.s. Excel) til þess að auðvelda yfirferð. Hægt er að nálgast sniðmát fyrir innsláttinn á Forsetakosningar 2024 | Ísland.is (island.is) Framboðstilkynningu má undirrita eigin hendi eða með rafrænni undirritun. Ef tilkynningin er undirrituð rafrænt skal hún send á [email protected].“ Framboðsfrestur rennur út klukkan 12 þann 26. apríl en þá mun landskjörstjórn fara yfir framboðin og kanna að öll formskilyrði séu uppfyllt. Í kjölfarið úrskurðar kjörstjórnin um gild framboð.
Forsetakosningar 2024 Harpa Reykjavík Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Sjá meira