Þrír á toppnum eftir dag tvö Siggeir Ævarsson skrifar 12. apríl 2024 23:32 Bryson DeChambeau í bönker í dag vísir/Getty Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. Fjórði í röðinni er svo hinn danski Nicolai Højgaard, sem lék á 73 höggum í dag og þá hefur hinn sænski Ludvig Åberg þotið upp listann í dag og er í 7. sæti en hann lék á 69 höggum í dag. Augu flestra í dag voru þó sennilega á kylfingi mun neðar á listanum en Tiger Woods freistaði þess að komast í gegnum niðurskurðinn í 24. sinn í röð á ferlinum og tókst það, fyrstur allra í sögunni. The last time Tiger Woods missed a cut at Augusta National, broadband internet had not been introduced. https://t.co/gQ9S1JTnRx pic.twitter.com/kK2bBwXymA— PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2024 Nokkuð hefur bætt í vindinn seinni partinn sem setur svip sinn á sum högg en mótið hefur þó gengið stóráfallalaust fyrir sig í dag. Veðurspáin er betri fyrir morgundaginn en bein útsending frá mótinu verður á Stöð 2 Sport 4 og hefst hún kl. 19:00. Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Metið innan seilingar hjá Tiger Woods Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Tiger Woods skrifi nafn sitt í sögubækur Masters mótaraðarinnar í kvöld og komist í gegnum niðurskurð á 24. mótinu í röð. 12. apríl 2024 19:45 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fjórði í röðinni er svo hinn danski Nicolai Højgaard, sem lék á 73 höggum í dag og þá hefur hinn sænski Ludvig Åberg þotið upp listann í dag og er í 7. sæti en hann lék á 69 höggum í dag. Augu flestra í dag voru þó sennilega á kylfingi mun neðar á listanum en Tiger Woods freistaði þess að komast í gegnum niðurskurðinn í 24. sinn í röð á ferlinum og tókst það, fyrstur allra í sögunni. The last time Tiger Woods missed a cut at Augusta National, broadband internet had not been introduced. https://t.co/gQ9S1JTnRx pic.twitter.com/kK2bBwXymA— PGA TOUR (@PGATOUR) April 12, 2024 Nokkuð hefur bætt í vindinn seinni partinn sem setur svip sinn á sum högg en mótið hefur þó gengið stóráfallalaust fyrir sig í dag. Veðurspáin er betri fyrir morgundaginn en bein útsending frá mótinu verður á Stöð 2 Sport 4 og hefst hún kl. 19:00.
Golf Masters-mótið Tengdar fréttir Metið innan seilingar hjá Tiger Woods Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Tiger Woods skrifi nafn sitt í sögubækur Masters mótaraðarinnar í kvöld og komist í gegnum niðurskurð á 24. mótinu í röð. 12. apríl 2024 19:45 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Metið innan seilingar hjá Tiger Woods Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Tiger Woods skrifi nafn sitt í sögubækur Masters mótaraðarinnar í kvöld og komist í gegnum niðurskurð á 24. mótinu í röð. 12. apríl 2024 19:45