Geta sent ökumönnum skilaboð í rauntíma á nýjum skiltum Lovísa Arnardóttir skrifar 15. apríl 2024 09:09 G. Pétur segir að forrita hafi þurft skiltin sérstaklega svo að hægt hafi verið að skrifa á þau á íslensku. Vegagerðin vonast til þess að geta komið upplýsingum til ökumanna á fjallvegum með skilvirkari leiðum á nýjum skiltum. Tvö slík skilti hafa verið sett upp nýlega, annars vegar við hringtorgið við Selfoss og hins vegar við Biskupstungnabraut. Til stendur við koma upp fleiri að þessari tegund á næstunni. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir þetta mikil tímamót. „Við erum svona að gæla við það að í framtíðinni gætum við hugsanlega hjálpað fólki sem er að fara yfir fjallvegi. Ef aðstæður eru til dæmis þannig að það er ekki skynsamlegt að aka yfir 50 getum við sett upp leiðbeinandi hraða,“ segir G. Pétur, Starfsfólk Vegagerðarinnar geti sett inn upplýsingar á skiltin í rauntíma. Þó sé ekki hægt að setja hvað sem er. Skiltin séu stór og ljósin þurfi að þola allt veður og það eigi eftir að koma í ljós hvort þau þoli veðurfarið á Íslandi. Næst á að setja upp slík skilti í Refasveit þar sem eru nýir vegir og þá muni fólk sjá hvort fært yfir Þverárfjall. Svo eigi líka að setja upp skilti við Reykjanesbrautina. Hann segir að einnig sé hægt að nota skiltin ef slys eða óhapp verður á veginum. Hægt sé að setja inn bæði á íslensku og ensku en sérstaklega þurfti að forrit skiltið til að geta skrifað þar á íslensku. G. Pétur segir skiltin nú sett upp til reynslu og það veðri metið hvernig þau þoli bæði veðurfar og snjómokstur. Ef vel fari geri hann ráð fyrir að þeim muni fjölga. Færð á vegum Veður Umferðaröryggi Árborg Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Tvö slík skilti hafa verið sett upp nýlega, annars vegar við hringtorgið við Selfoss og hins vegar við Biskupstungnabraut. Til stendur við koma upp fleiri að þessari tegund á næstunni. G. Pétur Matthíasson, upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar, segir þetta mikil tímamót. „Við erum svona að gæla við það að í framtíðinni gætum við hugsanlega hjálpað fólki sem er að fara yfir fjallvegi. Ef aðstæður eru til dæmis þannig að það er ekki skynsamlegt að aka yfir 50 getum við sett upp leiðbeinandi hraða,“ segir G. Pétur, Starfsfólk Vegagerðarinnar geti sett inn upplýsingar á skiltin í rauntíma. Þó sé ekki hægt að setja hvað sem er. Skiltin séu stór og ljósin þurfi að þola allt veður og það eigi eftir að koma í ljós hvort þau þoli veðurfarið á Íslandi. Næst á að setja upp slík skilti í Refasveit þar sem eru nýir vegir og þá muni fólk sjá hvort fært yfir Þverárfjall. Svo eigi líka að setja upp skilti við Reykjanesbrautina. Hann segir að einnig sé hægt að nota skiltin ef slys eða óhapp verður á veginum. Hægt sé að setja inn bæði á íslensku og ensku en sérstaklega þurfti að forrit skiltið til að geta skrifað þar á íslensku. G. Pétur segir skiltin nú sett upp til reynslu og það veðri metið hvernig þau þoli bæði veðurfar og snjómokstur. Ef vel fari geri hann ráð fyrir að þeim muni fjölga.
Færð á vegum Veður Umferðaröryggi Árborg Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira