Ótrúlegur lækningamáttur í dalnum vekur furðu Aron Guðmundsson skrifar 23. apríl 2024 11:50 Fékk Guy Smit, markvörður KR, bót meina sinna í gegnum markmannshanskann? Eða er ekki frekar um að ræða vel útfærða brellu hjá KR. Vísir KR-ingar notfærðu sér nokkuð nýlega brellu úr brellubók knattspyrnuheimsins í leik gegn Fram í Bestu deildinni um nýliðna helgi. Atvikið var til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport en um er að ræða brellu sem erfitt getur reynst fyrir dómara að koma í veg fyrir. Atvikið var til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport á sunnudaginn í samhengi við hversu KR-liðið virkaði slitið í fyrri hálfleik gegn Fram líkt og raunin hafði einnig verið gegn Fylki í fyrstu umferð deildarinnar. „Mér finnst þeir hafa verið það (slitnir),“ sagði Atli Viðar Björnsson, einn sérfræðinga Stúkunnar. „Það voru atvik, þarna í fyrri hálfleiknum sérstaklega, þar sem að liðið var mjög slitið. Mjög auðvelt fyrir Fram að finna menn í fætur þarna á miðjunni.“ Á þessum tímapunkti fyrri hálfleiksins virðist Guy Smit, markverði KR, hafa verið skipað að setjast niður og kalla á aðhlynningu svo að leikurinn yrði stöðvaður. „Skilaboðin af bekknum virðast hafa verið „sestu niður, láttu hlúa að þér því að við þurfum að halda fund“ og þarna eru leikmenn KR kallaðir á fund á hliðarlínunni og komið á framfæri við þá einhverjum breytingum á leikskipulaginu. Í rauninni finnst mér svo allt annað að sjá KR liðið eftir þetta,“ sagði Atli Viðar. KR-ingar gripu þarna til þess ráðs að beita svo til nýlegri brellu úr brellubók knattspyrnuheimsins. Brellu sem hefur verið beitt töluvert úti í heimi og virðist erfitt fyrir dómara leiksins að koma í veg fyrir. „Mér sýndist Guy Smit gefa þarna merki um að hann væri meiddur á fingri en hann fór hins vegar aldrei úr markmannshanskanum til að láta kanna stöðuna á fingrinum,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. „Það var eins og hann hefði verið læknaður í gegnum hanskann. Við erum að sjá þetta gerast víða. Markmenn eru látnir setjast niður því það er ekkert hægt að gera. Það er ekki hægt að skipa markmanninum að bíða fyrir utan völlinn eftir að hafa fengið aðhlynningu. Þó að dómarinn viti kannski að umræddur markvörður sé ekki meiddur, þá getur hann ekki sett hann út fyrir.“ Umræðuna úr Stúkunni má sjá í heild sinni hér fyrir neðan: Klippa: KR tóku trix úr brellubókinni: „Ekkert hægt að gera“ Stúkan KR Besta deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira
Atvikið var til umræðu í uppgjörsþættinum Stúkan á Stöð 2 Sport á sunnudaginn í samhengi við hversu KR-liðið virkaði slitið í fyrri hálfleik gegn Fram líkt og raunin hafði einnig verið gegn Fylki í fyrstu umferð deildarinnar. „Mér finnst þeir hafa verið það (slitnir),“ sagði Atli Viðar Björnsson, einn sérfræðinga Stúkunnar. „Það voru atvik, þarna í fyrri hálfleiknum sérstaklega, þar sem að liðið var mjög slitið. Mjög auðvelt fyrir Fram að finna menn í fætur þarna á miðjunni.“ Á þessum tímapunkti fyrri hálfleiksins virðist Guy Smit, markverði KR, hafa verið skipað að setjast niður og kalla á aðhlynningu svo að leikurinn yrði stöðvaður. „Skilaboðin af bekknum virðast hafa verið „sestu niður, láttu hlúa að þér því að við þurfum að halda fund“ og þarna eru leikmenn KR kallaðir á fund á hliðarlínunni og komið á framfæri við þá einhverjum breytingum á leikskipulaginu. Í rauninni finnst mér svo allt annað að sjá KR liðið eftir þetta,“ sagði Atli Viðar. KR-ingar gripu þarna til þess ráðs að beita svo til nýlegri brellu úr brellubók knattspyrnuheimsins. Brellu sem hefur verið beitt töluvert úti í heimi og virðist erfitt fyrir dómara leiksins að koma í veg fyrir. „Mér sýndist Guy Smit gefa þarna merki um að hann væri meiddur á fingri en hann fór hins vegar aldrei úr markmannshanskanum til að láta kanna stöðuna á fingrinum,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar. „Það var eins og hann hefði verið læknaður í gegnum hanskann. Við erum að sjá þetta gerast víða. Markmenn eru látnir setjast niður því það er ekkert hægt að gera. Það er ekki hægt að skipa markmanninum að bíða fyrir utan völlinn eftir að hafa fengið aðhlynningu. Þó að dómarinn viti kannski að umræddur markvörður sé ekki meiddur, þá getur hann ekki sett hann út fyrir.“ Umræðuna úr Stúkunni má sjá í heild sinni hér fyrir neðan: Klippa: KR tóku trix úr brellubókinni: „Ekkert hægt að gera“
Stúkan KR Besta deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Sjá meira